Hin nýgiftu leikarahjón Brad Pitt og Angelina Jolie keyptu sér frekar veglega brúðkaupsgjöf en þau fjárfestu í nýrri snekkju fyrir fjölskylduna.
Farartækið kostar litlar 250 milljónir Bandaríkjadala, eða um 29 milljarða íslenskra króna. Snekkjan ku vera ítölsk að uppruna og meðal þess sem er á skipinu er búnaður til að trufla myndavélar ljósmyndara frá slúðurmiðlum.
Pitt og Jolie eru þessa dagana við tökur á myndinni By the Sea sem er í leikstjórn Jolie.
Keyptu sér snekkju

Mest lesið




Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari
Bíó og sjónvarp


Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga
Lífið samstarf



