Erpur setur saman Mýrarboltalið Bjarki Ármannsson skrifar 7. ágúst 2014 09:30 Erpur segir að nýja liðið verði "illa gott“. „Við rúllum þessu upp á næsta ári,“ segir Erpur Eyvindarson tónlistarmaður um liðið sem hann hyggst setja saman og skrá til leiks í Mýrarboltanum á Ísafirði á næsta ári. Liðið mun koma til með að heita Maradona Social Club og er einn angi samnefnds klúbbs Erps og félaga sem snýst um að tileinka sér líferni argentínsku knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona. „Þetta verður allt í anda Maradona,“ útskýrir Erpur. „Menn verða kolbleisaðir en skila tuðrunni í markið.“ Maradona var ekki síður þekktur fyrir uppátæki sín utan vallar en fimi sína inni á vellinum og undirflokkar klúbbsins eru meðal annars romm- og vindlaklúbburinn Rommstúkan, ferðafélagið Blackout og kynlífsklúbburinn Brúðarkjóllinn. Sá síðastnefndi er að sögn Erps „ekkert sérstaklega aktífur“. Eins og allir vita sem tekið hafa þátt í mýrarbolta tekur talsvert á að hreyfa sig í drullunni fyrir vestan. Erpur hefur þó engar áhyggjur af því að Maradona-menn verði ekki í nógu góðu formi. „Við erum að vinna með fjöldann,“ segir Erpur. „Sameiginlegt þol okkar er gríðarlegt. Menn verða ekkert lengur inni á en bara til að skora sitt mark og svo kemur næsti.“ Mýrarboltinn Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
„Við rúllum þessu upp á næsta ári,“ segir Erpur Eyvindarson tónlistarmaður um liðið sem hann hyggst setja saman og skrá til leiks í Mýrarboltanum á Ísafirði á næsta ári. Liðið mun koma til með að heita Maradona Social Club og er einn angi samnefnds klúbbs Erps og félaga sem snýst um að tileinka sér líferni argentínsku knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona. „Þetta verður allt í anda Maradona,“ útskýrir Erpur. „Menn verða kolbleisaðir en skila tuðrunni í markið.“ Maradona var ekki síður þekktur fyrir uppátæki sín utan vallar en fimi sína inni á vellinum og undirflokkar klúbbsins eru meðal annars romm- og vindlaklúbburinn Rommstúkan, ferðafélagið Blackout og kynlífsklúbburinn Brúðarkjóllinn. Sá síðastnefndi er að sögn Erps „ekkert sérstaklega aktífur“. Eins og allir vita sem tekið hafa þátt í mýrarbolta tekur talsvert á að hreyfa sig í drullunni fyrir vestan. Erpur hefur þó engar áhyggjur af því að Maradona-menn verði ekki í nógu góðu formi. „Við erum að vinna með fjöldann,“ segir Erpur. „Sameiginlegt þol okkar er gríðarlegt. Menn verða ekkert lengur inni á en bara til að skora sitt mark og svo kemur næsti.“
Mýrarboltinn Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið