Reggíhljómsveitin AmabAdamA hefur gert samning við útgáfufyrirtækið Record Records um að fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar, sem hefur þó enn ekki fengið nafn, muni koma út á vegum fyrirtækisins.
Gert er ráð fyrir að platan líti dagsins ljós í haust og ríkir mikil eftirvænting meðal unnenda sveitarinnar sem hefur fjölgað mikið eftir að sveitin sendi frá sér eitt vinsælasta og mest grípandi lag sumarsins, Hossa Hossa.
Í raðir Record Records
