Benjamín Netanyahu, forseti Ísraels, boðaði áframhaldandi hernaðaraðgerðir í gær: „Ekkert stríð er réttlætanlegra en það sem nú stendur.“
Netanayhu útilokaði ekki að Ísraelsher hernæmi Gasa líkt og gert var fram til ársins 2005.
Netanyahu sagði einnig að hverfið Shejaiya, þar sem yfir 60 Palestínumenn féllu, væri vígi hryðjuverkamanna sem skýldu sér bak við saklausa borgara.
Netanyahu: Ekkert stríð réttlætanlegra
