Súkkulaði-martini með sykurpúðatvisti - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 19. júlí 2014 15:00 Kokteillinn er afar bragðgóður. Súkkulaði-martini 60 ml vodki 30 ml súkkulaðilíkjör 30 ml Crème de Cacao 60 ml rjómi eða mjólk 30 g súkkulaði, bráðið 1 hafrakex 3 sykurpúðarMyljið hafrakexið. Bræðið súkkulaði og dýfið glasbrúninni í það, því næst í hafrakexmulninginn. Geymið í ísskáp í nokkrar mínútur. Setjið vodka, líkjör, Crème de Cacao og rjóma í kokteilhristara. Fyllið með ísmolum, hristið vel og hellið í glas. Setjið sykurpúða á kokteilpinna og hitið þá aðeins þannig að þeir brúnist. Skreytið drykkinn síðan með sykurpúðunum. Fengið hér. Drykkir Eftirréttir Kokteilar Uppskriftir Tengdar fréttir Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT Þessi kaka er tilvalin í gleðskapinn í sumarblíðunni. 15. júlí 2014 11:00 Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00 Gómsæt vegan-súkkulaðimjólk - UPPSKRIFT Mjög einfalt að búa þessa til. 9. júlí 2014 13:30 Frískandi og falleg vatnsmelónusúpa - UPPSKRIFT Lítil sem engin fyrirhöfn og ljúffengt bragð. 16. júlí 2014 12:00 Unaðslegar engiferkökur - UPPSKRIFT Bragðgóður og ljúffengur eftirréttur. 18. júlí 2014 11:00 Frískandi, pólskur eftirréttur - UPPSKRIFT Algjör jarðarberjasæla. 18. júlí 2014 23:00 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Súkkulaði-martini 60 ml vodki 30 ml súkkulaðilíkjör 30 ml Crème de Cacao 60 ml rjómi eða mjólk 30 g súkkulaði, bráðið 1 hafrakex 3 sykurpúðarMyljið hafrakexið. Bræðið súkkulaði og dýfið glasbrúninni í það, því næst í hafrakexmulninginn. Geymið í ísskáp í nokkrar mínútur. Setjið vodka, líkjör, Crème de Cacao og rjóma í kokteilhristara. Fyllið með ísmolum, hristið vel og hellið í glas. Setjið sykurpúða á kokteilpinna og hitið þá aðeins þannig að þeir brúnist. Skreytið drykkinn síðan með sykurpúðunum. Fengið hér.
Drykkir Eftirréttir Kokteilar Uppskriftir Tengdar fréttir Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT Þessi kaka er tilvalin í gleðskapinn í sumarblíðunni. 15. júlí 2014 11:00 Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00 Gómsæt vegan-súkkulaðimjólk - UPPSKRIFT Mjög einfalt að búa þessa til. 9. júlí 2014 13:30 Frískandi og falleg vatnsmelónusúpa - UPPSKRIFT Lítil sem engin fyrirhöfn og ljúffengt bragð. 16. júlí 2014 12:00 Unaðslegar engiferkökur - UPPSKRIFT Bragðgóður og ljúffengur eftirréttur. 18. júlí 2014 11:00 Frískandi, pólskur eftirréttur - UPPSKRIFT Algjör jarðarberjasæla. 18. júlí 2014 23:00 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT Þessi kaka er tilvalin í gleðskapinn í sumarblíðunni. 15. júlí 2014 11:00
Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00
Frískandi og falleg vatnsmelónusúpa - UPPSKRIFT Lítil sem engin fyrirhöfn og ljúffengt bragð. 16. júlí 2014 12:00