Súkkulaði-martini með sykurpúðatvisti - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 19. júlí 2014 15:00 Kokteillinn er afar bragðgóður. Súkkulaði-martini 60 ml vodki 30 ml súkkulaðilíkjör 30 ml Crème de Cacao 60 ml rjómi eða mjólk 30 g súkkulaði, bráðið 1 hafrakex 3 sykurpúðarMyljið hafrakexið. Bræðið súkkulaði og dýfið glasbrúninni í það, því næst í hafrakexmulninginn. Geymið í ísskáp í nokkrar mínútur. Setjið vodka, líkjör, Crème de Cacao og rjóma í kokteilhristara. Fyllið með ísmolum, hristið vel og hellið í glas. Setjið sykurpúða á kokteilpinna og hitið þá aðeins þannig að þeir brúnist. Skreytið drykkinn síðan með sykurpúðunum. Fengið hér. Drykkir Eftirréttir Kokteilar Uppskriftir Tengdar fréttir Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT Þessi kaka er tilvalin í gleðskapinn í sumarblíðunni. 15. júlí 2014 11:00 Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00 Gómsæt vegan-súkkulaðimjólk - UPPSKRIFT Mjög einfalt að búa þessa til. 9. júlí 2014 13:30 Frískandi og falleg vatnsmelónusúpa - UPPSKRIFT Lítil sem engin fyrirhöfn og ljúffengt bragð. 16. júlí 2014 12:00 Unaðslegar engiferkökur - UPPSKRIFT Bragðgóður og ljúffengur eftirréttur. 18. júlí 2014 11:00 Frískandi, pólskur eftirréttur - UPPSKRIFT Algjör jarðarberjasæla. 18. júlí 2014 23:00 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Súkkulaði-martini 60 ml vodki 30 ml súkkulaðilíkjör 30 ml Crème de Cacao 60 ml rjómi eða mjólk 30 g súkkulaði, bráðið 1 hafrakex 3 sykurpúðarMyljið hafrakexið. Bræðið súkkulaði og dýfið glasbrúninni í það, því næst í hafrakexmulninginn. Geymið í ísskáp í nokkrar mínútur. Setjið vodka, líkjör, Crème de Cacao og rjóma í kokteilhristara. Fyllið með ísmolum, hristið vel og hellið í glas. Setjið sykurpúða á kokteilpinna og hitið þá aðeins þannig að þeir brúnist. Skreytið drykkinn síðan með sykurpúðunum. Fengið hér.
Drykkir Eftirréttir Kokteilar Uppskriftir Tengdar fréttir Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT Þessi kaka er tilvalin í gleðskapinn í sumarblíðunni. 15. júlí 2014 11:00 Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00 Gómsæt vegan-súkkulaðimjólk - UPPSKRIFT Mjög einfalt að búa þessa til. 9. júlí 2014 13:30 Frískandi og falleg vatnsmelónusúpa - UPPSKRIFT Lítil sem engin fyrirhöfn og ljúffengt bragð. 16. júlí 2014 12:00 Unaðslegar engiferkökur - UPPSKRIFT Bragðgóður og ljúffengur eftirréttur. 18. júlí 2014 11:00 Frískandi, pólskur eftirréttur - UPPSKRIFT Algjör jarðarberjasæla. 18. júlí 2014 23:00 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT Þessi kaka er tilvalin í gleðskapinn í sumarblíðunni. 15. júlí 2014 11:00
Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00
Frískandi og falleg vatnsmelónusúpa - UPPSKRIFT Lítil sem engin fyrirhöfn og ljúffengt bragð. 16. júlí 2014 12:00