Engin vinna fyrir 8. bekk Marta Guðjónsdóttir skrifar 22. maí 2014 07:00 Sumarið er komið og brátt styttist í síðasta dag grunnskólastarfs. Líkt og fyrri sumur munu fjórtán ára unglingar á nær öllu höfuðborgarsvæðinu hefja sinn starfsferil þegar þeir mæta til vinnu hjá vinnuskóla síns sveitarfélags. Í einu sveitarfélagi á höfuðborgarsvæðinu, Reykjavík, þurfa þessir ungu krakkar hins vegar að sætta sig við að sitja heima, nú eða a.m.k. gera eitthvað annað en að vinna. Ástæða þess er sú að Samfylkingin og Besti flokkurinn/Björt framtíð ákváðu árið árið 2011 að veita ekki 8. bekkingum grunnskólans sumarvinnu. Afstaða þessara flokka hefur lítið breyst því í marsmánuði sl. felldu þeir svo tillögu okkar sjálfstæðismanna í borgarstjórn um að veita þessum aldurshópi sumarstörf á ný hjá Vinnuskólanum. Í bókun meirihluta Samfylkingarinnar og Besta flokksins/Bjartrar framtíðar í borgarstjórn Reykjavíkur er því borið við að ekki séu til peningar til þess að veita þessum krökkum vinnu. Þá finnst borgarstjórnarmeirihlutanum að atvinnusköpun fyrir 17 ára unglinga eigi að njóta forgangs. Þessi rök meirihlutans halda þó vart vatni enda fylgir því lítill kostnaður að veita bæði 14 og 17 ára unglingum sumarvinnu. Þá hefur þessi sami meirihluti hiklaust hent umtalsvert hærri fjárhæðum í alls konar gæluverkefni eins og fuglahús og fána á Hofsvallagötu og breytingar á Borgartúninu. Það er synd að Samfylkingin og Besti flokkurinn/Björt framtíð skuli ekki sjá sér fært að veita unglingum borgarinnar, þeim einstaklingum sem munu móta framtíð Reykjavíkur, sömu tækifæri og jafnaldrar þeirra í nágrannasveitarfélögum njóta. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Marta Guðjónsdóttir Mest lesið Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson Skoðun Betri stjórnvöld, ekki meiri stjórnvöld Sigríður María Egilsdóttir Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson Skoðun Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir Skoðun Friðhelgar fótboltabullur Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Hvenær ætlarðu að flytja heim? Jón Þór Kristjánsson Skoðun Meira fyrir minna: Bætt nýting opinberra fjármuna Álfrún Tryggvadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson skrifar Skoðun Betri stjórnvöld, ekki meiri stjórnvöld Sigríður María Egilsdóttir skrifar Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Blóðmeramálið til umboðsmanns Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Meira fyrir minna: Bætt nýting opinberra fjármuna Álfrún Tryggvadóttir skrifar Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Friðhelgar fótboltabullur Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Sex af níu flokkum á móti hvalveiðum Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Allt fyrir listina Brynhildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tryggjum nýliðun bændastéttarinnar Þórdís Bjarnleifsdóttir skrifar Skoðun Óskalisti minn SIgurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Aukin stuðningur við ferðasjóð íþróttafélaga dregur úr ójöfnuði Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Það er þetta með traustið Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Plan Samfylkingar: Svona náum við niður vöxtunum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun 6000 íbúðirnar sem vantar - í boði borgarinnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Samvinnufélög - sóknarfæri á húsnæðismarkaði? Elín H. Jónsdóttir,Guðrún Johnsen skrifar Skoðun Kæri oddviti Samfylkingarnar í Reykjavíkurkjördæmi suður Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Það er enginn á vakt Áslaug Ýr Hjartardóttir skrifar Skoðun Svalur, Valur og Hvalur Þorvaldur Logason skrifar Skoðun Opið bréf til samninganefnda KÍ og SÍS Guðrún Eik Skúladóttir skrifar Skoðun Ungt fólk og þörfin fyrir skjótar aðgerðir í menntun Fannar Logi Waldorff Sigurðsson skrifar Skoðun Mikilvægasta launaviðtalið Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Leikskólaverkfall - slæmur draumur Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Burt með baráttusöngva úr virkjunarkafla stóriðjustefnunnar Andrés Ingi Jónsson skrifar Skoðun Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Alma Möller,Elín Anna Baldursdóttir,Sævar Már Gústavsson skrifar Skoðun Meiri árangur…fyrir útvalda Aðalheiður Marta Steindórsdóttir skrifar Skoðun Ertu karlmaður á miðjum aldri á breytingarskeiðinu? Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Hvenær ætlarðu að flytja heim? Jón Þór Kristjánsson skrifar Sjá meira
Sumarið er komið og brátt styttist í síðasta dag grunnskólastarfs. Líkt og fyrri sumur munu fjórtán ára unglingar á nær öllu höfuðborgarsvæðinu hefja sinn starfsferil þegar þeir mæta til vinnu hjá vinnuskóla síns sveitarfélags. Í einu sveitarfélagi á höfuðborgarsvæðinu, Reykjavík, þurfa þessir ungu krakkar hins vegar að sætta sig við að sitja heima, nú eða a.m.k. gera eitthvað annað en að vinna. Ástæða þess er sú að Samfylkingin og Besti flokkurinn/Björt framtíð ákváðu árið árið 2011 að veita ekki 8. bekkingum grunnskólans sumarvinnu. Afstaða þessara flokka hefur lítið breyst því í marsmánuði sl. felldu þeir svo tillögu okkar sjálfstæðismanna í borgarstjórn um að veita þessum aldurshópi sumarstörf á ný hjá Vinnuskólanum. Í bókun meirihluta Samfylkingarinnar og Besta flokksins/Bjartrar framtíðar í borgarstjórn Reykjavíkur er því borið við að ekki séu til peningar til þess að veita þessum krökkum vinnu. Þá finnst borgarstjórnarmeirihlutanum að atvinnusköpun fyrir 17 ára unglinga eigi að njóta forgangs. Þessi rök meirihlutans halda þó vart vatni enda fylgir því lítill kostnaður að veita bæði 14 og 17 ára unglingum sumarvinnu. Þá hefur þessi sami meirihluti hiklaust hent umtalsvert hærri fjárhæðum í alls konar gæluverkefni eins og fuglahús og fána á Hofsvallagötu og breytingar á Borgartúninu. Það er synd að Samfylkingin og Besti flokkurinn/Björt framtíð skuli ekki sjá sér fært að veita unglingum borgarinnar, þeim einstaklingum sem munu móta framtíð Reykjavíkur, sömu tækifæri og jafnaldrar þeirra í nágrannasveitarfélögum njóta.
Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson Skoðun
Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson skrifar
Skoðun Kæri oddviti Samfylkingarnar í Reykjavíkurkjördæmi suður Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Alma Möller,Elín Anna Baldursdóttir,Sævar Már Gústavsson skrifar
Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson Skoðun