RÚV ræður öllu um Eurovision-lagið Gunnar Leó Pálsson skrifar 18. mars 2014 09:00 Snæbjörn Ragnarsson og Óttar Proppé fara með Pollapönki til Kaupmannahafnar í maí. Fréttablaðið/Stefán „Við höfum alltaf úrslitavaldið og megum breyta laginu ef við teljum það þjóna laginu betur, við erum framleiðendur lagsins. Það stóð til hjá þeim að flytja lagið á fleiri en einu tungumáli en það var bara búið að þýða viðlagið á ensku fyrir úrslitakvöldið. Við setjumst svo niður með keppendum eftir keppni og skoðum hvað megi betur fara,“ segir Hera Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Söngvakeppninnar. Framlag Íslands í Eurovision í ár er eins og flestir vita lagið Enga fordóma með Pollapönki og var myndband við lagið frumsýnt á laugardaginn. Lagið er þó ekki á sama tungumáli og áhorfendur kusu þegar að úrslitakeppnin fór fram hér á landi í febrúar. „RÚV-menn ráða þessu alltaf á endanum og við vorum alveg til í að vinna með þeim í því,“ segir Haraldur Freyr Gíslason, söngvari og gítarleikari í Pollapönki, þegar hann er spurður út í tungumálavalið í laginu. Ef vitnað er í fréttatilkynningu frá RÚV skömmu fyrir úrslitakvöldið kemur eftirfarandi í ljós.„Í ár verður þó sú nýbreytni kynnt til sögunnar að lögin í einvíginu verða flutt í þeirri útgáfu og á því tungumáli sem stefnt er að að senda til Danmerkur. Þessi breyting er gerð til að áhorfendum gefist kostur á að heyra og velja þann texta og þá útgáfu lagsins sem mun keppa fyrir Íslands hönd í ESC 14.“Hera Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Söngvakeppninnar.Hera segir að aðstandendur keppninnar hafi reynt að hafa lagið eins nálægt lokaútgáfunni og hægt var á úrslitakvöldinu. „Það er auðvitað almenningur sem kýs lagið en við höfum alltaf vald til þess að breyta. Við verðum að skoða þetta í stærra samhengi og ræddum mikið um skilaboðin sem þeir eru að koma á framfæri og það skiptir svo miklu máli að boðskapurinn komist til skila. Við teljum það atriðinu fyrir bestu að lagið sé á ensku,“ segir Hera um breytingarnar. Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant þýddi textann. Haraldur Freyr er þó á því að lagið sé ekki verra á ensku. „Ég er ekki frá því að mér finnist lagið betra á ensku. Lala-kaflinn fær nýtt líf,“ bætir Haraldur Freyr við. Bakraddasöngvararnir Óttar Proppé og Snæbjörn Ragnarsson, betur þekktur sem Bibbi í Skálmöld, fara með Pollapönki út í lokakeppnina í Kaupmannahöfn í maí. „Við höldum það enn sem komið er að Óttar sé fyrsti þingmaðurinn sem stígur á svið í lokakeppni Eurovision,“ segir Hera. „Það eru forréttindi að fá að hafa Alþingispolla og slysavarnarpolla/þungarokkspolla á stóra sviðinu í Cirkus Eurosmart í Danmörku,“ segir Haraldur Freyr sem hlakkar mikið til þess að fara út. Tengdar fréttir "Ég er ljúfur að eðlisfari” Finni í Dr. Spock leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu sem frumsýnt verður næsta föstudag. 8. mars 2014 09:30 Loksins komst hún í Eurovision Sanna Nielsen hefur sjö sinnum reynt að verða fulltrúi Svíþjóðar í keppninni. 10. mars 2014 23:45 Fatlað fólk á að geta gert það sem það vill Steinunn Ása Þorvaldsdóttir leikur í Eurovision-myndbandinu og þakkar fyrir að vera fordómalaus. 12. mars 2014 09:00 Pollapönk frumsýnir nýtt myndband við lagið Enga fordóma Sigurvegari söngvakeppni sjónvarpsins í ár var hljómsveitin Pollapönk með lagið Enga fordóma en hljómsveitin frumsýndi í dag nýtt myndband við lagið. 15. mars 2014 14:23 Játning sterkrar konu í Eurovision Dilara Kazimova er fulltrúi Azerbaídjan í keppninni. 17. mars 2014 14:00 Danir treysta á þennan í Eurovision Nær Basim að tryggja þeim sigur annað árið í röð? 10. mars 2014 21:30 Portúgalir snúa aftur í Eurovision Suzy syngur Quero Ser Tua í Kaupmannahöfn í maí. 16. mars 2014 14:00 Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Dramatískt lag frá Svartfjallalandi Reynsluboltinn Sergej Ćetković hefur mikla trú á laginu. 11. mars 2014 16:00 Komst í Eurovision í sjöttu tilraun Hersi Matmuja er fulltrúi Albaníu í keppninni. 17. mars 2014 20:30 Slóvenar senda þverflautuleikara í Eurovision Tinkara Kovač hefur þrisvar áður reynt að komast í keppnina. 11. mars 2014 18:00 Ruslana valdi sigurvegara í Belgíu Axel Hirsoux fer í Eurovision með lagið Mother. 17. mars 2014 13:00 Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00 Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30 Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira
„Við höfum alltaf úrslitavaldið og megum breyta laginu ef við teljum það þjóna laginu betur, við erum framleiðendur lagsins. Það stóð til hjá þeim að flytja lagið á fleiri en einu tungumáli en það var bara búið að þýða viðlagið á ensku fyrir úrslitakvöldið. Við setjumst svo niður með keppendum eftir keppni og skoðum hvað megi betur fara,“ segir Hera Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Söngvakeppninnar. Framlag Íslands í Eurovision í ár er eins og flestir vita lagið Enga fordóma með Pollapönki og var myndband við lagið frumsýnt á laugardaginn. Lagið er þó ekki á sama tungumáli og áhorfendur kusu þegar að úrslitakeppnin fór fram hér á landi í febrúar. „RÚV-menn ráða þessu alltaf á endanum og við vorum alveg til í að vinna með þeim í því,“ segir Haraldur Freyr Gíslason, söngvari og gítarleikari í Pollapönki, þegar hann er spurður út í tungumálavalið í laginu. Ef vitnað er í fréttatilkynningu frá RÚV skömmu fyrir úrslitakvöldið kemur eftirfarandi í ljós.„Í ár verður þó sú nýbreytni kynnt til sögunnar að lögin í einvíginu verða flutt í þeirri útgáfu og á því tungumáli sem stefnt er að að senda til Danmerkur. Þessi breyting er gerð til að áhorfendum gefist kostur á að heyra og velja þann texta og þá útgáfu lagsins sem mun keppa fyrir Íslands hönd í ESC 14.“Hera Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Söngvakeppninnar.Hera segir að aðstandendur keppninnar hafi reynt að hafa lagið eins nálægt lokaútgáfunni og hægt var á úrslitakvöldinu. „Það er auðvitað almenningur sem kýs lagið en við höfum alltaf vald til þess að breyta. Við verðum að skoða þetta í stærra samhengi og ræddum mikið um skilaboðin sem þeir eru að koma á framfæri og það skiptir svo miklu máli að boðskapurinn komist til skila. Við teljum það atriðinu fyrir bestu að lagið sé á ensku,“ segir Hera um breytingarnar. Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant þýddi textann. Haraldur Freyr er þó á því að lagið sé ekki verra á ensku. „Ég er ekki frá því að mér finnist lagið betra á ensku. Lala-kaflinn fær nýtt líf,“ bætir Haraldur Freyr við. Bakraddasöngvararnir Óttar Proppé og Snæbjörn Ragnarsson, betur þekktur sem Bibbi í Skálmöld, fara með Pollapönki út í lokakeppnina í Kaupmannahöfn í maí. „Við höldum það enn sem komið er að Óttar sé fyrsti þingmaðurinn sem stígur á svið í lokakeppni Eurovision,“ segir Hera. „Það eru forréttindi að fá að hafa Alþingispolla og slysavarnarpolla/þungarokkspolla á stóra sviðinu í Cirkus Eurosmart í Danmörku,“ segir Haraldur Freyr sem hlakkar mikið til þess að fara út.
Tengdar fréttir "Ég er ljúfur að eðlisfari” Finni í Dr. Spock leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu sem frumsýnt verður næsta föstudag. 8. mars 2014 09:30 Loksins komst hún í Eurovision Sanna Nielsen hefur sjö sinnum reynt að verða fulltrúi Svíþjóðar í keppninni. 10. mars 2014 23:45 Fatlað fólk á að geta gert það sem það vill Steinunn Ása Þorvaldsdóttir leikur í Eurovision-myndbandinu og þakkar fyrir að vera fordómalaus. 12. mars 2014 09:00 Pollapönk frumsýnir nýtt myndband við lagið Enga fordóma Sigurvegari söngvakeppni sjónvarpsins í ár var hljómsveitin Pollapönk með lagið Enga fordóma en hljómsveitin frumsýndi í dag nýtt myndband við lagið. 15. mars 2014 14:23 Játning sterkrar konu í Eurovision Dilara Kazimova er fulltrúi Azerbaídjan í keppninni. 17. mars 2014 14:00 Danir treysta á þennan í Eurovision Nær Basim að tryggja þeim sigur annað árið í röð? 10. mars 2014 21:30 Portúgalir snúa aftur í Eurovision Suzy syngur Quero Ser Tua í Kaupmannahöfn í maí. 16. mars 2014 14:00 Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Dramatískt lag frá Svartfjallalandi Reynsluboltinn Sergej Ćetković hefur mikla trú á laginu. 11. mars 2014 16:00 Komst í Eurovision í sjöttu tilraun Hersi Matmuja er fulltrúi Albaníu í keppninni. 17. mars 2014 20:30 Slóvenar senda þverflautuleikara í Eurovision Tinkara Kovač hefur þrisvar áður reynt að komast í keppnina. 11. mars 2014 18:00 Ruslana valdi sigurvegara í Belgíu Axel Hirsoux fer í Eurovision með lagið Mother. 17. mars 2014 13:00 Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00 Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30 Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira
"Ég er ljúfur að eðlisfari” Finni í Dr. Spock leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu sem frumsýnt verður næsta föstudag. 8. mars 2014 09:30
Loksins komst hún í Eurovision Sanna Nielsen hefur sjö sinnum reynt að verða fulltrúi Svíþjóðar í keppninni. 10. mars 2014 23:45
Fatlað fólk á að geta gert það sem það vill Steinunn Ása Þorvaldsdóttir leikur í Eurovision-myndbandinu og þakkar fyrir að vera fordómalaus. 12. mars 2014 09:00
Pollapönk frumsýnir nýtt myndband við lagið Enga fordóma Sigurvegari söngvakeppni sjónvarpsins í ár var hljómsveitin Pollapönk með lagið Enga fordóma en hljómsveitin frumsýndi í dag nýtt myndband við lagið. 15. mars 2014 14:23
Játning sterkrar konu í Eurovision Dilara Kazimova er fulltrúi Azerbaídjan í keppninni. 17. mars 2014 14:00
Danir treysta á þennan í Eurovision Nær Basim að tryggja þeim sigur annað árið í röð? 10. mars 2014 21:30
Portúgalir snúa aftur í Eurovision Suzy syngur Quero Ser Tua í Kaupmannahöfn í maí. 16. mars 2014 14:00
Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00
Dramatískt lag frá Svartfjallalandi Reynsluboltinn Sergej Ćetković hefur mikla trú á laginu. 11. mars 2014 16:00
Komst í Eurovision í sjöttu tilraun Hersi Matmuja er fulltrúi Albaníu í keppninni. 17. mars 2014 20:30
Slóvenar senda þverflautuleikara í Eurovision Tinkara Kovač hefur þrisvar áður reynt að komast í keppnina. 11. mars 2014 18:00
Ruslana valdi sigurvegara í Belgíu Axel Hirsoux fer í Eurovision með lagið Mother. 17. mars 2014 13:00
Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30
Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30
Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00
Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30