Matseðill innblásinn af Radiohead Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 18. febrúar 2014 08:30 Thom Yorke er söngvari Radiohead. Kokkurinn Kyle Hanley hjá veitingastaðnum Detroit Golf Club í Detroit í Bandaríkjunum hefur hannað tíu rétta matseðil sem er innblásinn af plötunni Kid A með Radiohead. Hver réttur passar við lag á plötunni. Matseðillinn verður aðeins í boði 19. febrúar næstkomandi og komast 36 manns að. Miðinn kostar 125 dollara, rúmlega fjórtán þúsund krónur. Það kvöld gengur undir heitinu A Night With Kid A og mun platan verða spiluð á meðan matargestir gæða sér á réttum á borð við andabringu og lambakótelettur. Kyle var í tónlistarnámi áður en hann varð kokkur og segist heyra liti og áferð þegar hann hlustar á tónlist. „Sérstaklega þegar ég hlusta á Radiohead. Þetta er mjög áhrifamikil hljómsveit.“ Þá er einnig boðið upp á sérstaka drykki með matseðlinum, þar á meðal sérhannaðan gin og tonic-drykk en vínseðillinn var hannaður af Joseph Allerton. Tónlist Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Kokkurinn Kyle Hanley hjá veitingastaðnum Detroit Golf Club í Detroit í Bandaríkjunum hefur hannað tíu rétta matseðil sem er innblásinn af plötunni Kid A með Radiohead. Hver réttur passar við lag á plötunni. Matseðillinn verður aðeins í boði 19. febrúar næstkomandi og komast 36 manns að. Miðinn kostar 125 dollara, rúmlega fjórtán þúsund krónur. Það kvöld gengur undir heitinu A Night With Kid A og mun platan verða spiluð á meðan matargestir gæða sér á réttum á borð við andabringu og lambakótelettur. Kyle var í tónlistarnámi áður en hann varð kokkur og segist heyra liti og áferð þegar hann hlustar á tónlist. „Sérstaklega þegar ég hlusta á Radiohead. Þetta er mjög áhrifamikil hljómsveit.“ Þá er einnig boðið upp á sérstaka drykki með matseðlinum, þar á meðal sérhannaðan gin og tonic-drykk en vínseðillinn var hannaður af Joseph Allerton.
Tónlist Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira