Gerði styttu af eigin líkama Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 23. janúar 2014 13:00 Bryndís Hrönn var módel meðan átta manneskjur teiknuðu hana, hver frá sinni hlið. Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir myndlistarmaður er að undirbúa opnun sýningarinnar Psychotronics í Nýlistasafninu við Skúlagötu næsta laugardag. Þar er hún meðal annars með styttu af sjálfri sér, unna eftir teikningum sem átta manneskjur gerðu, hver frá sínu sjónarhorni. Einnig er þar viðarlágmynd byggð á efni úr hljóðstúdíóum sem dreifa hljóðum og dempa það. „Í styttunni af líkama mínum verða átta tvívíð verk að einu þrívíðu og lágmyndin er líka úr átta litlum flekum sem ég raðaði saman. Í innsta salnum er svo myndband þar sem líkami manneskju bregst við tónlistarflutningi. Einnig geta verið fleiri tengingar,“ segir Bryndís Hrönn þegar hún er spurð út í sýninguna. Hún segir reyndar alltaf erfitt að lýsa listaverkum í orðum. „Maður vill ekki túlka of mikið eða taka afstöðu, heldur er allt spekúlasjón þegar að er gáð.“ Menning Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir myndlistarmaður er að undirbúa opnun sýningarinnar Psychotronics í Nýlistasafninu við Skúlagötu næsta laugardag. Þar er hún meðal annars með styttu af sjálfri sér, unna eftir teikningum sem átta manneskjur gerðu, hver frá sínu sjónarhorni. Einnig er þar viðarlágmynd byggð á efni úr hljóðstúdíóum sem dreifa hljóðum og dempa það. „Í styttunni af líkama mínum verða átta tvívíð verk að einu þrívíðu og lágmyndin er líka úr átta litlum flekum sem ég raðaði saman. Í innsta salnum er svo myndband þar sem líkami manneskju bregst við tónlistarflutningi. Einnig geta verið fleiri tengingar,“ segir Bryndís Hrönn þegar hún er spurð út í sýninguna. Hún segir reyndar alltaf erfitt að lýsa listaverkum í orðum. „Maður vill ekki túlka of mikið eða taka afstöðu, heldur er allt spekúlasjón þegar að er gáð.“
Menning Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira