Víkingur og Brahms Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 20. janúar 2014 11:00 Víkingur Heiðar mun leika mörg tóndæmi í kvöld. Fréttablaðið/GVA Víkingur Heiðar Ólafsson, píanóleikarinn snjalli, mun fjalla um Píanókonsert númer 1 í d-moll eftir Brahms í kvöld í Norðurljósasal Hörpu. Þann konsert ætlar hann einmitt að flytja ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Cristians Mandeal á tónleikum sveitarinnar í Hörpu 23. og 24. janúar. Víkingur Heiðar ætlar líka í kvöld að tala almennt um Brahms og helstu einkenni tónsmíða hans, um túlkunarmöguleika í píanókonsertinum og um ferlið við að læra verkið en sjálfur er hann að fara að flytja það í fyrsta sinn opinberlega. Allt fer þetta fram við flygilinn þar sem Víkingur Heiðar mun leika fjölmörg tóndæmi. Píanókonsert númer 1 í d-moll er fyrsta stóra hljómsveitarverk Brahms, eins konar sinfónía fyrir píanó og hljómsveit. Brahms frumflutti hann aðeins 26 ára gamall.Allir eru hjartanlega velkomnir á kvöldstundina í Norðurljósum sem Vinafélag Sinfóníuhljómsveitarinnar stendur fyrir. Aðgangur er ókeypis. Menning Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Víkingur Heiðar Ólafsson, píanóleikarinn snjalli, mun fjalla um Píanókonsert númer 1 í d-moll eftir Brahms í kvöld í Norðurljósasal Hörpu. Þann konsert ætlar hann einmitt að flytja ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Cristians Mandeal á tónleikum sveitarinnar í Hörpu 23. og 24. janúar. Víkingur Heiðar ætlar líka í kvöld að tala almennt um Brahms og helstu einkenni tónsmíða hans, um túlkunarmöguleika í píanókonsertinum og um ferlið við að læra verkið en sjálfur er hann að fara að flytja það í fyrsta sinn opinberlega. Allt fer þetta fram við flygilinn þar sem Víkingur Heiðar mun leika fjölmörg tóndæmi. Píanókonsert númer 1 í d-moll er fyrsta stóra hljómsveitarverk Brahms, eins konar sinfónía fyrir píanó og hljómsveit. Brahms frumflutti hann aðeins 26 ára gamall.Allir eru hjartanlega velkomnir á kvöldstundina í Norðurljósum sem Vinafélag Sinfóníuhljómsveitarinnar stendur fyrir. Aðgangur er ókeypis.
Menning Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira