Lokar sig af nakinn í mánuð Ólöf Skaftadóttir skrifar 18. janúar 2014 10:00 Sýningin fjallar um mörkin á milli hins persónulega og hins almenna. MYND/úr einkasafni „Ég ætla að vera nakinn og berskjaldaður í heilan mánuð,“ segir Curver Thoroddsen, en hann opnar sýninguna Verk að vinna/Paperwork í Ketilhúsinu á Akureyri í dag klukkan þrjú. Þar stendur listamaðurinn fyrir raunveruleikagjörningi í anda fyrri verka sinna þar sem daglegt líf hans og listsköpun skarast. „Ég verð að fara í gegnum blöð og pappíra af ólíkum æviskeiðum mínum. Pappírar sem hafa safnast saman á síðastliðnum 20 árum heima hjá mér. Ég býst við að þetta verði dálítill tilfinningarússíbani að fara svona í gegnum líf sitt í pappírsbréfum,“ segir Curver jafnframt. Hann kemur til með að loka sig af í heilan mánuði í Ketilhúsinu til þess að flokka póstinn. „Þetta verður sannarlega ferðalag inn á við, sem er dálítil fyndinn andstæða þess að út á við verð ég nakinn í almenningsrými að gera mjög persónulegan hlut. Verkið fjallar dálítið um þetta, þetta persónulega svæði og svo það almenna. Samskiptamiðlar í dag, líkt og Facebook og Instagram, hafa orðið tl þess að við erum alltaf að varpa okkar persónulega rými út í almenningsrými og sýningin fjallar í rauninni um þessi mörk,“ segir Curver að lokum. Menning Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
„Ég ætla að vera nakinn og berskjaldaður í heilan mánuð,“ segir Curver Thoroddsen, en hann opnar sýninguna Verk að vinna/Paperwork í Ketilhúsinu á Akureyri í dag klukkan þrjú. Þar stendur listamaðurinn fyrir raunveruleikagjörningi í anda fyrri verka sinna þar sem daglegt líf hans og listsköpun skarast. „Ég verð að fara í gegnum blöð og pappíra af ólíkum æviskeiðum mínum. Pappírar sem hafa safnast saman á síðastliðnum 20 árum heima hjá mér. Ég býst við að þetta verði dálítill tilfinningarússíbani að fara svona í gegnum líf sitt í pappírsbréfum,“ segir Curver jafnframt. Hann kemur til með að loka sig af í heilan mánuði í Ketilhúsinu til þess að flokka póstinn. „Þetta verður sannarlega ferðalag inn á við, sem er dálítil fyndinn andstæða þess að út á við verð ég nakinn í almenningsrými að gera mjög persónulegan hlut. Verkið fjallar dálítið um þetta, þetta persónulega svæði og svo það almenna. Samskiptamiðlar í dag, líkt og Facebook og Instagram, hafa orðið tl þess að við erum alltaf að varpa okkar persónulega rými út í almenningsrými og sýningin fjallar í rauninni um þessi mörk,“ segir Curver að lokum.
Menning Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira