Edda Heiðrún sýnir fyrir norðan Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 15. janúar 2014 11:00 Edda Heiðrún málar með munninum. Fréttablaðið/Pjetur Galleríið á Læknastofum Akureyrar verður prýtt myndum Eddu Heiðrúnar Backman, listmálara, leikara og leikstjóra, næstu vikurnar, reyndar frá og með síðdeginu á morgun því formlega verður sýningin á myndum hennar opnuð klukkan 16 þann 16. janúar. Allir eru velkomnir. Það er óvenjulegt að listasalir séu á læknastofum en Svanlaug Inga Skúladóttir, framkvæmdastjóri Læknastofu Akureyrar, segir það hafa viðgengist þar frá árinu 2005. „Við höfum verið með gallerívegg á biðstofunni og göngunum hjá okkur alveg frá því við opnuðum og erum alltaf með sýningar – ekki alltaf eftir þekkta málara en stundum rekur þá á fjörur okkar eins og núna. Það er mjög gaman að vera alltaf með list á veggjunum,“ segir hún. Læknastofur Akureyrar eru á 6. hæð við Hafnarstræti 97 og að sögn Svanlaugar Ingu koma þangað alls um 2.300 manns á mánuði að heimsækja læknana og sér þá sýningarnar í leiðinni. „Fólk sem þarf að koma aftur og aftur hefur gaman af að sjá alltaf nýja og nýja list,“ segir hún. Edda Heiðrún hefur fengist við myndlist síðan haustið 2008 og málar með munninum. Áður hafði hún starfað sem leikkona, söngkona og leikstjóri. Hún segir sköpunina halda sér lifandi, ekki aðeins sem tilfinningaveru, heldur hafi hún áhrif á lífsviljann og líkamann. Menning Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Galleríið á Læknastofum Akureyrar verður prýtt myndum Eddu Heiðrúnar Backman, listmálara, leikara og leikstjóra, næstu vikurnar, reyndar frá og með síðdeginu á morgun því formlega verður sýningin á myndum hennar opnuð klukkan 16 þann 16. janúar. Allir eru velkomnir. Það er óvenjulegt að listasalir séu á læknastofum en Svanlaug Inga Skúladóttir, framkvæmdastjóri Læknastofu Akureyrar, segir það hafa viðgengist þar frá árinu 2005. „Við höfum verið með gallerívegg á biðstofunni og göngunum hjá okkur alveg frá því við opnuðum og erum alltaf með sýningar – ekki alltaf eftir þekkta málara en stundum rekur þá á fjörur okkar eins og núna. Það er mjög gaman að vera alltaf með list á veggjunum,“ segir hún. Læknastofur Akureyrar eru á 6. hæð við Hafnarstræti 97 og að sögn Svanlaugar Ingu koma þangað alls um 2.300 manns á mánuði að heimsækja læknana og sér þá sýningarnar í leiðinni. „Fólk sem þarf að koma aftur og aftur hefur gaman af að sjá alltaf nýja og nýja list,“ segir hún. Edda Heiðrún hefur fengist við myndlist síðan haustið 2008 og málar með munninum. Áður hafði hún starfað sem leikkona, söngkona og leikstjóri. Hún segir sköpunina halda sér lifandi, ekki aðeins sem tilfinningaveru, heldur hafi hún áhrif á lífsviljann og líkamann.
Menning Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira