Allra síðasta tækifærið til að sjá Stóru börnin í Tjarnarbíói Friðrika Benónýsdóttir skrifar 8. janúar 2014 11:00 Birna Hafstein í hlutverki sínu í Stóru börnunum. Tvær sýningar á Stóru börnunum eftir Lilju Sigurðardóttur í uppsetningu Lab Loka verða í Tjarnarbíói um helgina. Að sögn Birnu Hafstein leikkonu í sýningunni er ástæðan sú að færri komust að en vildu á sýningarnar fyrir jólin. „Áhorfendur voru gífurlega ánægðir og við ákváðum að gefa þeim, sem ekki voru búnir að koma, þetta tækifæri til að bæta úr því,“ segir hún. „En þetta verða allra síðustu sýningarnar svo þeir sem vilja koma verða að drífa sig.“ Birna segir mikla spennu ríkja innan leikhópsins þar sem von sé á aðilum frá Þýskalandi sem komi til landsins gagngert til að sjá sýninguna. „Meira get ég eiginlega ekki sagt strax, en við erum mjög spennt og ánægð með hvað það er mikill áhugi fyrir sýningunni.“ Stóru börnin fékk mikið lof áhorfenda og gagnrýnenda þegar hún var sýnd í nóvember og byrjun desember. Símon Birgisson í Djöflaeyjunni valdi hana sýningu haustsins. Jón Viðar Jónsson, gagnrýnandi Fréttablaðsins, gaf henni fjórar stjörnur í Fréttablaðinu, og að hans mati var Rúnar Guðbrandsson, leikstjóri sýningarinnar, leikstjóri ársins. Þá valdi Sigurður Valgeirsson, gagnrýnandi Morgunblaðsins, hana sem eina af fimm bestu sýningum ársins. Menning Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Tvær sýningar á Stóru börnunum eftir Lilju Sigurðardóttur í uppsetningu Lab Loka verða í Tjarnarbíói um helgina. Að sögn Birnu Hafstein leikkonu í sýningunni er ástæðan sú að færri komust að en vildu á sýningarnar fyrir jólin. „Áhorfendur voru gífurlega ánægðir og við ákváðum að gefa þeim, sem ekki voru búnir að koma, þetta tækifæri til að bæta úr því,“ segir hún. „En þetta verða allra síðustu sýningarnar svo þeir sem vilja koma verða að drífa sig.“ Birna segir mikla spennu ríkja innan leikhópsins þar sem von sé á aðilum frá Þýskalandi sem komi til landsins gagngert til að sjá sýninguna. „Meira get ég eiginlega ekki sagt strax, en við erum mjög spennt og ánægð með hvað það er mikill áhugi fyrir sýningunni.“ Stóru börnin fékk mikið lof áhorfenda og gagnrýnenda þegar hún var sýnd í nóvember og byrjun desember. Símon Birgisson í Djöflaeyjunni valdi hana sýningu haustsins. Jón Viðar Jónsson, gagnrýnandi Fréttablaðsins, gaf henni fjórar stjörnur í Fréttablaðinu, og að hans mati var Rúnar Guðbrandsson, leikstjóri sýningarinnar, leikstjóri ársins. Þá valdi Sigurður Valgeirsson, gagnrýnandi Morgunblaðsins, hana sem eina af fimm bestu sýningum ársins.
Menning Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira