Árið gert upp í Kryddsíldinni 2014 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. desember 2014 13:00 Hin árlega Kryddsíld Stöðvar 2 verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að venju á morgun gamlársdag. Þátturinn hefst klukkan tvö og stendur til klukkan fjögur. Gestgjafar Kryddsíldarinnar verða Edda Andrésdóttir, Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson sem fá leiðtoga stjórnmálaflokkanna á Alþingi í heimsókn til að fara yfir atburði ársins sem er að líða og rýna inn í framtíðina. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins og forsætisráðherra mæta fyrir stjórnarflokkana en Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar, Guðmundur Steingrímsson formaður Bjartrar framtíðar, Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna og Helgi Hrafn Gunnarsson þingflokksformaður Pírata mæta fyrir hönd stjórnarandstöðunnar. „Þetta verður örugglega spennandi og skemmtilegur þáttur eins og fyrri ár og aldrei að vita nema eitthvað óvænt komi upp á. Við fáum m.a. hátíðarávarp frá smáglæpamanninum Kenneth Mána og hljómsveitin Valmdimar tekur lagið,“ segir Lóa Pind. „Svo greinir Edda okkur frá vali fréttastofunnar á manni ársins og þótt við ræðum auðvitað öll helstu ágreiningsmálin í stjórnmálanum á þessu ári, reynum við líka að draga fram mannlegu hliðina á gestum okkur og kitla aðeins hláturtaugarnar eins og fólk gerir gjarnan á síðasta degi ársins,“ segir Heimir Már.Uppfært: Upptakan af þættinum er nú aðgengileg á Vísi. Hægt er að horfa á fyrsta hluta þáttarins í spilaranum hér að ofan. Fyrir neðan eru aðrir hlutar. Annar hluti: Þriðji hluti: Fjórði hluti: Kryddsíld Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Neita öll sök í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Sjá meira
Hin árlega Kryddsíld Stöðvar 2 verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að venju á morgun gamlársdag. Þátturinn hefst klukkan tvö og stendur til klukkan fjögur. Gestgjafar Kryddsíldarinnar verða Edda Andrésdóttir, Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson sem fá leiðtoga stjórnmálaflokkanna á Alþingi í heimsókn til að fara yfir atburði ársins sem er að líða og rýna inn í framtíðina. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins og forsætisráðherra mæta fyrir stjórnarflokkana en Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar, Guðmundur Steingrímsson formaður Bjartrar framtíðar, Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna og Helgi Hrafn Gunnarsson þingflokksformaður Pírata mæta fyrir hönd stjórnarandstöðunnar. „Þetta verður örugglega spennandi og skemmtilegur þáttur eins og fyrri ár og aldrei að vita nema eitthvað óvænt komi upp á. Við fáum m.a. hátíðarávarp frá smáglæpamanninum Kenneth Mána og hljómsveitin Valmdimar tekur lagið,“ segir Lóa Pind. „Svo greinir Edda okkur frá vali fréttastofunnar á manni ársins og þótt við ræðum auðvitað öll helstu ágreiningsmálin í stjórnmálanum á þessu ári, reynum við líka að draga fram mannlegu hliðina á gestum okkur og kitla aðeins hláturtaugarnar eins og fólk gerir gjarnan á síðasta degi ársins,“ segir Heimir Már.Uppfært: Upptakan af þættinum er nú aðgengileg á Vísi. Hægt er að horfa á fyrsta hluta þáttarins í spilaranum hér að ofan. Fyrir neðan eru aðrir hlutar. Annar hluti: Þriðji hluti: Fjórði hluti:
Kryddsíld Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Neita öll sök í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Sjá meira