Árið gert upp í Kryddsíldinni 2014 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. desember 2014 13:00 Hin árlega Kryddsíld Stöðvar 2 verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að venju á morgun gamlársdag. Þátturinn hefst klukkan tvö og stendur til klukkan fjögur. Gestgjafar Kryddsíldarinnar verða Edda Andrésdóttir, Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson sem fá leiðtoga stjórnmálaflokkanna á Alþingi í heimsókn til að fara yfir atburði ársins sem er að líða og rýna inn í framtíðina. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins og forsætisráðherra mæta fyrir stjórnarflokkana en Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar, Guðmundur Steingrímsson formaður Bjartrar framtíðar, Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna og Helgi Hrafn Gunnarsson þingflokksformaður Pírata mæta fyrir hönd stjórnarandstöðunnar. „Þetta verður örugglega spennandi og skemmtilegur þáttur eins og fyrri ár og aldrei að vita nema eitthvað óvænt komi upp á. Við fáum m.a. hátíðarávarp frá smáglæpamanninum Kenneth Mána og hljómsveitin Valmdimar tekur lagið,“ segir Lóa Pind. „Svo greinir Edda okkur frá vali fréttastofunnar á manni ársins og þótt við ræðum auðvitað öll helstu ágreiningsmálin í stjórnmálanum á þessu ári, reynum við líka að draga fram mannlegu hliðina á gestum okkur og kitla aðeins hláturtaugarnar eins og fólk gerir gjarnan á síðasta degi ársins,“ segir Heimir Már.Uppfært: Upptakan af þættinum er nú aðgengileg á Vísi. Hægt er að horfa á fyrsta hluta þáttarins í spilaranum hér að ofan. Fyrir neðan eru aðrir hlutar. Annar hluti: Þriðji hluti: Fjórði hluti: Kryddsíld Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Erlent Fleiri fréttir Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Sjá meira
Hin árlega Kryddsíld Stöðvar 2 verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að venju á morgun gamlársdag. Þátturinn hefst klukkan tvö og stendur til klukkan fjögur. Gestgjafar Kryddsíldarinnar verða Edda Andrésdóttir, Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson sem fá leiðtoga stjórnmálaflokkanna á Alþingi í heimsókn til að fara yfir atburði ársins sem er að líða og rýna inn í framtíðina. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins og forsætisráðherra mæta fyrir stjórnarflokkana en Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar, Guðmundur Steingrímsson formaður Bjartrar framtíðar, Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna og Helgi Hrafn Gunnarsson þingflokksformaður Pírata mæta fyrir hönd stjórnarandstöðunnar. „Þetta verður örugglega spennandi og skemmtilegur þáttur eins og fyrri ár og aldrei að vita nema eitthvað óvænt komi upp á. Við fáum m.a. hátíðarávarp frá smáglæpamanninum Kenneth Mána og hljómsveitin Valmdimar tekur lagið,“ segir Lóa Pind. „Svo greinir Edda okkur frá vali fréttastofunnar á manni ársins og þótt við ræðum auðvitað öll helstu ágreiningsmálin í stjórnmálanum á þessu ári, reynum við líka að draga fram mannlegu hliðina á gestum okkur og kitla aðeins hláturtaugarnar eins og fólk gerir gjarnan á síðasta degi ársins,“ segir Heimir Már.Uppfært: Upptakan af þættinum er nú aðgengileg á Vísi. Hægt er að horfa á fyrsta hluta þáttarins í spilaranum hér að ofan. Fyrir neðan eru aðrir hlutar. Annar hluti: Þriðji hluti: Fjórði hluti:
Kryddsíld Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Erlent Fleiri fréttir Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Sjá meira