Barnung Björk les fæðingarsögu Frelsarans Heimir Már Pétursson skrifar 25. desember 2014 12:15 Myndband þar sem Björk les söguna af fæðingu Jesú Krists ellefu ára gömul í Stundinni okkar, hefur vakið heimsathygli á veraldarvefnum. Aðdáendur söngkonunnar eru yfir sig hrifnir af upptökunni. Eins og allir þeir sem fylgjast með dægurtónlist á Íslandi vita hóf Björk Guðmundsdóttir tónlistarferil sinn ung að aldri. Hún hóf tónlistarnám sex ára gömul í Barnamúsíkskólanum og heyrðist fyrst syngja slagarann I Love to Love árið 1976 þegar hún var ellefu ára gömul og fékk lagið mikla spilun í Ríkisútvarpinu. Það sama ár kom Björk ásamt öðrum börnum Barnamúsíkskólans fram í Stundinni okkar í Ríkissjónvarpinu og las söguna um fæðingu frelsarans. Það var Jón Sigurbjörnsson leikari í hlutverki jólasveinsins sem kynnti börnin til leiks. Allt við Björk heillar einlæga áhorfendur hennar og á veraldarvefnum er af hrifningu talað um littla barnsrödd hennar þar sem hún lesi fæðingarsöguna á tungumáli sem áhorfendur skilji væntanlega ekkert í en muni finnast róandi. Björk lærði á píanó og flautu í Barnamúsíkskólanum en eftir frumraun hennar með I Love to Love bauð Fálikinn henni plötusamning og fyrsta plata hennar sem hét einfaldlega Björk, kom út í desember 1977 þegar hún var tólf ára. En hverfum aftur til Stundarinnar okkar árið áður með Björk og öðrum nemendum Barnamúsíkskólans árið 1976. Björk Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira
Myndband þar sem Björk les söguna af fæðingu Jesú Krists ellefu ára gömul í Stundinni okkar, hefur vakið heimsathygli á veraldarvefnum. Aðdáendur söngkonunnar eru yfir sig hrifnir af upptökunni. Eins og allir þeir sem fylgjast með dægurtónlist á Íslandi vita hóf Björk Guðmundsdóttir tónlistarferil sinn ung að aldri. Hún hóf tónlistarnám sex ára gömul í Barnamúsíkskólanum og heyrðist fyrst syngja slagarann I Love to Love árið 1976 þegar hún var ellefu ára gömul og fékk lagið mikla spilun í Ríkisútvarpinu. Það sama ár kom Björk ásamt öðrum börnum Barnamúsíkskólans fram í Stundinni okkar í Ríkissjónvarpinu og las söguna um fæðingu frelsarans. Það var Jón Sigurbjörnsson leikari í hlutverki jólasveinsins sem kynnti börnin til leiks. Allt við Björk heillar einlæga áhorfendur hennar og á veraldarvefnum er af hrifningu talað um littla barnsrödd hennar þar sem hún lesi fæðingarsöguna á tungumáli sem áhorfendur skilji væntanlega ekkert í en muni finnast róandi. Björk lærði á píanó og flautu í Barnamúsíkskólanum en eftir frumraun hennar með I Love to Love bauð Fálikinn henni plötusamning og fyrsta plata hennar sem hét einfaldlega Björk, kom út í desember 1977 þegar hún var tólf ára. En hverfum aftur til Stundarinnar okkar árið áður með Björk og öðrum nemendum Barnamúsíkskólans árið 1976.
Björk Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira