Lýtaaðgerðir ársins 2014 Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. desember 2014 13:30 Það voru margir einstaklingar sem komust í heimspressuna á árinu sem er að líða vegna útlits síns. Lífið tók saman lista yfir nokkrar manneskjur sem hafa eytt milljónum í útlit sitt og hafa lagst undir hnífinn margoft.1. Mennska Barbie Valeria Lukyanova, sem gengur einnig undir nafninu Mennska Barbie, var mikið á milli tannanna á fólki á árinu. Hún hefur orðið fyrir miklu aðkasti vegna útlits síns en hún segist halda mitti sínu mjóu með því að borða bara loft. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: Óljós.2. Keppinautur mennsku Barbie Alina Kovalevskaya býr í sömu borg, Odessa í Úkraínu, og mennska Barbie og þráir það að líta út eins og hún. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: Óljós.3. Mennski Ken Justin Jedlica er búinn að fara í yfir 140 aðgerðir til að líkjast Ken-dúkku. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 18,6 milljónir króna.4. Keppinautur mennska Ken Auðvitað eru tvær Ken-dúkkur fyrst það eru tvær Barbie-dúkkur. Karlfyrirsætan Celso Santebanes hefur gert margt til að líkjast dúkku og hefur meira að segja látið búa til dúkku af sér. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 6,3 milljónir króna.5. Victoria Wild - mennska kynlífsdúkkan Victoria fer í lýtaaðgerðir því hún vill líta út eins og kynlífsdúkka. „Mig dreymdi alltaf um að líkjast kynþokkafyllri dúkku með stór brjóst og brjálæðislega stórar varir. Ég elskaði hvernig dúkkur litu út og hve kynþokkafullar þær voru,“ segir Victoria. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 5 milljónir króna.6. Konan sem vildi líkjast skopmynd af sjálfri sér Krystina Butel varð afbrýðisöm þegar hún sá skopmynd af sjálfri sér. „Hún var svo falleg. Hún var allt sem ég vildi vera," segir Krystina sem nú er með brjóst í stærð 36K. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 18,7 milljónir króna.7. Konan sem vill líkjast Jessicu Rabbit Penny Brown fór í brjóstastækkun og er nú með brjóst í stærð 36O svo hún líkist meira teiknimyndafígúrunni Jessicu Rabbit. Penny er með Jessicu á heilanum og kæðist einnig lífsstykkjum til að minnka mittismál sitt. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: Óljós. My own look make up by me embrace who u are xxx A photo posted by claireleeson (@claireleeson_x) on Nov 11, 2014 at 11:13am PST8. Konan sem vill vera eins og Kim Kardashian Claire Lesson fór í fjölmargar lýtaaðgerðir til að líkjast raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian og er nú stórskuldug. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 3,7 milljónir króna. First week done! We start really hard, with 2 workout/day and strict low calorie diet, to loose as much bodyfat as possible. We feel week but the bodyfat start to leave the body..next week we are waiting for some products who will change our body really fast... follow to see the results.... #firstweek#bodytransformation#bodychanges#follow4follow#fitness#striveforperfection#personaltrainer#hardwork#payoff#nevergiveup#twinfit#winner#changeyourmind#healthylife#gymrat#twins#tattooeddoll#fighters#results#thebegining#bikinifitness#muscle#grow#bodyfat#passion#life#letsgoforit A photo posted by SaraKoponen (@sarakoponen13) on Jul 7, 2014 at 12:40pm PDT9. Sænsku tvíburarnir Sænsku tvíburarnir Sara og Emma Koponen helga líf sitt því að æfa og fara í lýtaaðgerðir saman. Þær borða meira að segja nákvæmlega sama matinn á hverjum degi. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 1,9 milljónir króna. Fréttir ársins 2014 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira
Það voru margir einstaklingar sem komust í heimspressuna á árinu sem er að líða vegna útlits síns. Lífið tók saman lista yfir nokkrar manneskjur sem hafa eytt milljónum í útlit sitt og hafa lagst undir hnífinn margoft.1. Mennska Barbie Valeria Lukyanova, sem gengur einnig undir nafninu Mennska Barbie, var mikið á milli tannanna á fólki á árinu. Hún hefur orðið fyrir miklu aðkasti vegna útlits síns en hún segist halda mitti sínu mjóu með því að borða bara loft. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: Óljós.2. Keppinautur mennsku Barbie Alina Kovalevskaya býr í sömu borg, Odessa í Úkraínu, og mennska Barbie og þráir það að líta út eins og hún. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: Óljós.3. Mennski Ken Justin Jedlica er búinn að fara í yfir 140 aðgerðir til að líkjast Ken-dúkku. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 18,6 milljónir króna.4. Keppinautur mennska Ken Auðvitað eru tvær Ken-dúkkur fyrst það eru tvær Barbie-dúkkur. Karlfyrirsætan Celso Santebanes hefur gert margt til að líkjast dúkku og hefur meira að segja látið búa til dúkku af sér. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 6,3 milljónir króna.5. Victoria Wild - mennska kynlífsdúkkan Victoria fer í lýtaaðgerðir því hún vill líta út eins og kynlífsdúkka. „Mig dreymdi alltaf um að líkjast kynþokkafyllri dúkku með stór brjóst og brjálæðislega stórar varir. Ég elskaði hvernig dúkkur litu út og hve kynþokkafullar þær voru,“ segir Victoria. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 5 milljónir króna.6. Konan sem vildi líkjast skopmynd af sjálfri sér Krystina Butel varð afbrýðisöm þegar hún sá skopmynd af sjálfri sér. „Hún var svo falleg. Hún var allt sem ég vildi vera," segir Krystina sem nú er með brjóst í stærð 36K. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 18,7 milljónir króna.7. Konan sem vill líkjast Jessicu Rabbit Penny Brown fór í brjóstastækkun og er nú með brjóst í stærð 36O svo hún líkist meira teiknimyndafígúrunni Jessicu Rabbit. Penny er með Jessicu á heilanum og kæðist einnig lífsstykkjum til að minnka mittismál sitt. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: Óljós. My own look make up by me embrace who u are xxx A photo posted by claireleeson (@claireleeson_x) on Nov 11, 2014 at 11:13am PST8. Konan sem vill vera eins og Kim Kardashian Claire Lesson fór í fjölmargar lýtaaðgerðir til að líkjast raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian og er nú stórskuldug. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 3,7 milljónir króna. First week done! We start really hard, with 2 workout/day and strict low calorie diet, to loose as much bodyfat as possible. We feel week but the bodyfat start to leave the body..next week we are waiting for some products who will change our body really fast... follow to see the results.... #firstweek#bodytransformation#bodychanges#follow4follow#fitness#striveforperfection#personaltrainer#hardwork#payoff#nevergiveup#twinfit#winner#changeyourmind#healthylife#gymrat#twins#tattooeddoll#fighters#results#thebegining#bikinifitness#muscle#grow#bodyfat#passion#life#letsgoforit A photo posted by SaraKoponen (@sarakoponen13) on Jul 7, 2014 at 12:40pm PDT9. Sænsku tvíburarnir Sænsku tvíburarnir Sara og Emma Koponen helga líf sitt því að æfa og fara í lýtaaðgerðir saman. Þær borða meira að segja nákvæmlega sama matinn á hverjum degi. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 1,9 milljónir króna.
Fréttir ársins 2014 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira