Lee Westwood sigrar enn og aftur í Asíu 15. desember 2014 22:30 Lee Westwood. vísir/afp Það er eitthvað við Asíu og Lee Westwood en Englendingurinn sigraði á sínu áttunda móti á asísku PGA-mótaröðinni um helgina en hann lék best allra á Thailand Golf Championship sem fram fór á Amata Spring vellinum í Tælandi. Westwood lék hringina fjóra á átta höggum undir pari og sigraði að lokum með einu höggi en US Open sigurvegarinn Martin Kaymer og Marcus Fraiser deildu öðru sætinu á sjö höggum undir pari. „Ég elska að koma hingað og spila golf,“ sagði Westwood við fréttamenn eftir sigurinn. „Það er alltaf gaman að leika vel á lokahringnum og sigra mótið á þann hátt, þegar að ég sigraði hérna árið 2011 var ég með yfirburðastöðu nánast allt mótið þannig að þetta var meira taugatrekkjandi í ár.“ Margir þekktir kylfingar tóku þátt í mótinu en þar má nefna Sergio Garcia sem endaði á tveimur undir pari, Bubba Watson sem endaði á fjórum yfir pari og svo Darren Clark sem lék hringina fjóra á níu höggum yfir pari. Golf Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Það er eitthvað við Asíu og Lee Westwood en Englendingurinn sigraði á sínu áttunda móti á asísku PGA-mótaröðinni um helgina en hann lék best allra á Thailand Golf Championship sem fram fór á Amata Spring vellinum í Tælandi. Westwood lék hringina fjóra á átta höggum undir pari og sigraði að lokum með einu höggi en US Open sigurvegarinn Martin Kaymer og Marcus Fraiser deildu öðru sætinu á sjö höggum undir pari. „Ég elska að koma hingað og spila golf,“ sagði Westwood við fréttamenn eftir sigurinn. „Það er alltaf gaman að leika vel á lokahringnum og sigra mótið á þann hátt, þegar að ég sigraði hérna árið 2011 var ég með yfirburðastöðu nánast allt mótið þannig að þetta var meira taugatrekkjandi í ár.“ Margir þekktir kylfingar tóku þátt í mótinu en þar má nefna Sergio Garcia sem endaði á tveimur undir pari, Bubba Watson sem endaði á fjórum yfir pari og svo Darren Clark sem lék hringina fjóra á níu höggum yfir pari.
Golf Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira