Guðdómlegar gyðjur og hvirfilvindar kynþokkans 15. desember 2014 16:45 Þetta er þriðja árið í röð sem kórarnir sameinast á jólatónleikum. Bartónar, karlakór Kaffibarsins, og kvennakórinn Katla blása til jólastórtónleika í Austurbæ á fimmtudag. „Guðdómlegar gyðjur og hvirfilvindar kynþokkans,“ segja kórarnir á plakatinu fyrir tónleikana og skafa ekki af því. Kórunum stýra þau Jón Svavar Jósefsson (Bartónar), Hildigunnur Einarsdóttir og Lilja Dögg Gunnarsdóttir (Kötlur). Þessir kórstjórar eru ekki af verri endanum en bæði Jón Svavar og Hildigunnur eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna í flokknum Sígild- og samtímatónlist, sem söngvari og söngkona ársins. „Bartónar og Kötlur sameina söngkrafta sína og flytja jólalög úr ýmsum áttum, þjóðleg og óþjóðleg, hæg og hröð, há og lág, súr og sæt, mjúk og hörð. Taumlaus jólagleði, jólakötturinn lætur sig ekki vanta og það er aldrei að vita nema einhverjir jólasveinar láti sjá sig,“ segir í kynningu fyrir tónleikana. Tónleikarnir eru til styrktar Hugarafli, sem hefur undanfarin 11 ár unnið ötullega að því að bæta okkar geðheilbrigðiskerfi og stuðlað að breyttu viðhorfi almennings til geðheilbrigðis, með virðingu og mannréttindi að leiðarljósi. Þeir fara fram í Austurbæ þann 18. desember klukkan 20. Hægt er að nálgast miða á midi.is. Tónlist Tengdar fréttir Lenti á djammi með Karlakór Kaffibarsins og úr varð tónlistarmyndband Rea Garvey var dómari í þýsku útgáfu þáttarins The Voice. 28. mars 2014 16:30 Bartónar sungu með Damien Rice Réð þá með leynd til að blanda sér meðal gesta og láta sem ekkert væri. Ekki einu sinni umboðsmaðurinn vissi af gjörningnum. 11. september 2014 14:00 Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fleiri fréttir Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Bartónar, karlakór Kaffibarsins, og kvennakórinn Katla blása til jólastórtónleika í Austurbæ á fimmtudag. „Guðdómlegar gyðjur og hvirfilvindar kynþokkans,“ segja kórarnir á plakatinu fyrir tónleikana og skafa ekki af því. Kórunum stýra þau Jón Svavar Jósefsson (Bartónar), Hildigunnur Einarsdóttir og Lilja Dögg Gunnarsdóttir (Kötlur). Þessir kórstjórar eru ekki af verri endanum en bæði Jón Svavar og Hildigunnur eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna í flokknum Sígild- og samtímatónlist, sem söngvari og söngkona ársins. „Bartónar og Kötlur sameina söngkrafta sína og flytja jólalög úr ýmsum áttum, þjóðleg og óþjóðleg, hæg og hröð, há og lág, súr og sæt, mjúk og hörð. Taumlaus jólagleði, jólakötturinn lætur sig ekki vanta og það er aldrei að vita nema einhverjir jólasveinar láti sjá sig,“ segir í kynningu fyrir tónleikana. Tónleikarnir eru til styrktar Hugarafli, sem hefur undanfarin 11 ár unnið ötullega að því að bæta okkar geðheilbrigðiskerfi og stuðlað að breyttu viðhorfi almennings til geðheilbrigðis, með virðingu og mannréttindi að leiðarljósi. Þeir fara fram í Austurbæ þann 18. desember klukkan 20. Hægt er að nálgast miða á midi.is.
Tónlist Tengdar fréttir Lenti á djammi með Karlakór Kaffibarsins og úr varð tónlistarmyndband Rea Garvey var dómari í þýsku útgáfu þáttarins The Voice. 28. mars 2014 16:30 Bartónar sungu með Damien Rice Réð þá með leynd til að blanda sér meðal gesta og láta sem ekkert væri. Ekki einu sinni umboðsmaðurinn vissi af gjörningnum. 11. september 2014 14:00 Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fleiri fréttir Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Lenti á djammi með Karlakór Kaffibarsins og úr varð tónlistarmyndband Rea Garvey var dómari í þýsku útgáfu þáttarins The Voice. 28. mars 2014 16:30
Bartónar sungu með Damien Rice Réð þá með leynd til að blanda sér meðal gesta og láta sem ekkert væri. Ekki einu sinni umboðsmaðurinn vissi af gjörningnum. 11. september 2014 14:00