Fyrstu nöfnin tilkynnt á Secret Solstice hátíðina Þórður Ingi Jónsson skrifar 19. desember 2014 18:00 Fyrstu tónlistarmennirnir sem koma fram á Secret Solstice tónlistarhátíðinni í júní hafa nú verið tilkynntir. Margir tónlistarmenn eru þegar komnir í sarpinn en í fyrstu lotu verður þó aðeins tilkynnt um það sem flokkast undir dans. Áætlað er að tilkynnt verði fjórum sinnum alls um tónlistarmenn á hátíðinni en samkvæmt aðstandendum hátíðarinnar mun miðaverð fara hækkandi eftir því sem fleiri listamenn bætast við hópinn. Af þeim tónlistarmönnum sem eru nú tilkynntir ber helst að nefna Moodymann, Erol Alkan, Flight Facilities, GusGus, KiNK, Route 94, Daniel Avery, FM Belfast og DJ sett með heimsfrægu sveitinni Zero 7 frá Frakklandi. Tónlist Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Fyrstu tónlistarmennirnir sem koma fram á Secret Solstice tónlistarhátíðinni í júní hafa nú verið tilkynntir. Margir tónlistarmenn eru þegar komnir í sarpinn en í fyrstu lotu verður þó aðeins tilkynnt um það sem flokkast undir dans. Áætlað er að tilkynnt verði fjórum sinnum alls um tónlistarmenn á hátíðinni en samkvæmt aðstandendum hátíðarinnar mun miðaverð fara hækkandi eftir því sem fleiri listamenn bætast við hópinn. Af þeim tónlistarmönnum sem eru nú tilkynntir ber helst að nefna Moodymann, Erol Alkan, Flight Facilities, GusGus, KiNK, Route 94, Daniel Avery, FM Belfast og DJ sett með heimsfrægu sveitinni Zero 7 frá Frakklandi.
Tónlist Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira