Karamellusmákökur Rikku 1. desember 2014 15:30 Rikka bjó til gómsætar súkkulaðismákökur með saltri karamellufyllingu í þætti sínum Hátíðarréttir. Saltaðar karamellusmákökur 20 stkSmákökur:250 g dökkt súkkulaði, saxað3 msk smjör2 egg120 g sykur1 tsk vanilludropar60 g hveiti1/4 tsk lyftiduftKrem:250 g smjör500 g flórsykur1/4 tsk salt85 g tilbúin karamellaSmákökur: Hitið ofninn í 200°C. Bræðið helminginn af súkkulaðinu ásamt smjörinu yfir vatnsbaði. Hrærið egg, sykur og vanilludropa saman þar til að blandan verður ljós og létt. Bætið hveiti, lyftidufti, bræddu súkkulaðiblöndunni og afganginn af súkkulaðinu saman við og hrærið saman. Mótið litlar kúlur með teskeið og raðið á smjörpappírsklædda ofnplötu og bakið í 8-10 mínútur. Kælið.Krem: Hrærið smjörið upp og bætið flórsykrinum smám saman út í ásamt saltinu. Hrærið karamellunni saman við og smyrjið kreminu á milli smákakanna. Jólamatur Rikka Smákökur Uppskriftir Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Rikka bjó til gómsætar súkkulaðismákökur með saltri karamellufyllingu í þætti sínum Hátíðarréttir. Saltaðar karamellusmákökur 20 stkSmákökur:250 g dökkt súkkulaði, saxað3 msk smjör2 egg120 g sykur1 tsk vanilludropar60 g hveiti1/4 tsk lyftiduftKrem:250 g smjör500 g flórsykur1/4 tsk salt85 g tilbúin karamellaSmákökur: Hitið ofninn í 200°C. Bræðið helminginn af súkkulaðinu ásamt smjörinu yfir vatnsbaði. Hrærið egg, sykur og vanilludropa saman þar til að blandan verður ljós og létt. Bætið hveiti, lyftidufti, bræddu súkkulaðiblöndunni og afganginn af súkkulaðinu saman við og hrærið saman. Mótið litlar kúlur með teskeið og raðið á smjörpappírsklædda ofnplötu og bakið í 8-10 mínútur. Kælið.Krem: Hrærið smjörið upp og bætið flórsykrinum smám saman út í ásamt saltinu. Hrærið karamellunni saman við og smyrjið kreminu á milli smákakanna.
Jólamatur Rikka Smákökur Uppskriftir Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira