Milljónir í boði fyrir góða mynd af Beyonce og Jay Z Jakob Bjarnar skrifar 2. desember 2014 17:45 Beyonce og Jay Z eru einhver eftirsóttustu myndefni heims og nú eru ljósmyndarar á Íslandi gráir fyrir járnum. AFP Samkvæmt heimildum Vísis eru flestir ljósmyndarar landsins nú gráir fyrir járnum en boð berast nú erlendis frá, gull og grænir skógar fyrir góða mynd af þeim hjónakornum og tónlistarstjörnum Beyonce og Jay Z, sem stödd eru hér á landi. Eins og ekki hefur farið fram hjá nokkrum þeim sem fylgist með fréttum. Það sem menn eru að tala um er allt frá einni milljón fyrir gæðamyndir þá úr fjarlægð og allt upp í 10 til 15 milljónir, þá sem fyrstu greiðslu, fyrir góðar myndir úr fyrirhugaðri veislu, en til stendur að halda uppá 45 ára afmæli Jay Z í vikunni. „Það er algjört helvítis frenzy,“ sagði einn ljósmyndari sem ekki vill láta nafn síns getið. Sá segir að þetta séu boð frá myndveitum á borð við Corbis, sem er stærsta myndveita í heimi og svo Splash, sem er undir þeim. Ásgeir Ásgeirsson, aka GeiriX, verkefnisstjóri hjá PhotoPress staðfestir þetta upp að vissu marki. „Jú, það er rétt. Upphæðirnar geta mögulega skipt milljónum en allt fer þetta eftir gæðum myndanna. En, þá er ég að miða við beiðnir sem PressPhotos eru að fá frá þeim erlendum myndveitum sem PressPhotos er í samstarfi við,“ segir GeiriX og dregur ekkert úr því að það sé hugur í mannskapnum. Þegar Katie Holmes og Tom Crusie voru á Íslandi fyrri tveimur árum, og svo slitnaði uppúr þeirra sambandi í kjölfarið, þá segir sagan að Júlíus Sigurjónsson ljósmyndari, sem náði mynd af þeim þar sem þau voru á gangi niður Skólavörðustíginn; síðustu myndinni sem náðist af þeim saman, hafi fengið milljónir, jafnvel tugi, fyrir þá mynd. Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Sjá meira
Samkvæmt heimildum Vísis eru flestir ljósmyndarar landsins nú gráir fyrir járnum en boð berast nú erlendis frá, gull og grænir skógar fyrir góða mynd af þeim hjónakornum og tónlistarstjörnum Beyonce og Jay Z, sem stödd eru hér á landi. Eins og ekki hefur farið fram hjá nokkrum þeim sem fylgist með fréttum. Það sem menn eru að tala um er allt frá einni milljón fyrir gæðamyndir þá úr fjarlægð og allt upp í 10 til 15 milljónir, þá sem fyrstu greiðslu, fyrir góðar myndir úr fyrirhugaðri veislu, en til stendur að halda uppá 45 ára afmæli Jay Z í vikunni. „Það er algjört helvítis frenzy,“ sagði einn ljósmyndari sem ekki vill láta nafn síns getið. Sá segir að þetta séu boð frá myndveitum á borð við Corbis, sem er stærsta myndveita í heimi og svo Splash, sem er undir þeim. Ásgeir Ásgeirsson, aka GeiriX, verkefnisstjóri hjá PhotoPress staðfestir þetta upp að vissu marki. „Jú, það er rétt. Upphæðirnar geta mögulega skipt milljónum en allt fer þetta eftir gæðum myndanna. En, þá er ég að miða við beiðnir sem PressPhotos eru að fá frá þeim erlendum myndveitum sem PressPhotos er í samstarfi við,“ segir GeiriX og dregur ekkert úr því að það sé hugur í mannskapnum. Þegar Katie Holmes og Tom Crusie voru á Íslandi fyrri tveimur árum, og svo slitnaði uppúr þeirra sambandi í kjölfarið, þá segir sagan að Júlíus Sigurjónsson ljósmyndari, sem náði mynd af þeim þar sem þau voru á gangi niður Skólavörðustíginn; síðustu myndinni sem náðist af þeim saman, hafi fengið milljónir, jafnvel tugi, fyrir þá mynd.
Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist