Þetta eru vinsælustu lögin á Spotify í ár Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. desember 2014 18:00 Frá vinstri: Pharrell, Katy Perry og John Legend. vísir/getty Tónlistarveitan Spotify er búin að gefa út tölur fyrir árið í ár en þar kennir ýmissa grasa. Um fimmtíu milljónir notenda eru virkir á Spotify og streymdu þeir tónlist í rúmlega sjö milljarða klukkustundir. Lögum eftir Katy Perry var oftast streymt ef aðeins er horft á kvenkyns listamenn. Í Bandaríkjunum var lögum Eminem streymt oftast er litið er bæði til karlkyns og kvenkyns listamanna. Í Bandaríkjunum voru Spotify-notendur hrifnastir af laginu Fancy með Iggy Azalea en því lagi var streymt mest þar í landi. Platan X með Ed Sheeran var sú plata sem var streymt oftast í heiminum. Hér fyrir neðan má sjá þau tíu lög sem oftast var streymt á heimsvísu:1. Happy með Pharrell2. Rather Be með Clean Bandit (ft. Jess Glynne)3. Summer með Calvin Harris4. Dark Horse með Katy Perry5. All Of Me með John Legend6. Timber með Pitbull7. Rude með MAGIC!8. Waves með Mr. Probz9. Problem með Ariana Grande10. Counting Stars með OneRepublic Fréttir ársins 2014 Tónlist Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarveitan Spotify er búin að gefa út tölur fyrir árið í ár en þar kennir ýmissa grasa. Um fimmtíu milljónir notenda eru virkir á Spotify og streymdu þeir tónlist í rúmlega sjö milljarða klukkustundir. Lögum eftir Katy Perry var oftast streymt ef aðeins er horft á kvenkyns listamenn. Í Bandaríkjunum var lögum Eminem streymt oftast er litið er bæði til karlkyns og kvenkyns listamanna. Í Bandaríkjunum voru Spotify-notendur hrifnastir af laginu Fancy með Iggy Azalea en því lagi var streymt mest þar í landi. Platan X með Ed Sheeran var sú plata sem var streymt oftast í heiminum. Hér fyrir neðan má sjá þau tíu lög sem oftast var streymt á heimsvísu:1. Happy með Pharrell2. Rather Be með Clean Bandit (ft. Jess Glynne)3. Summer með Calvin Harris4. Dark Horse með Katy Perry5. All Of Me með John Legend6. Timber með Pitbull7. Rude með MAGIC!8. Waves með Mr. Probz9. Problem með Ariana Grande10. Counting Stars með OneRepublic
Fréttir ársins 2014 Tónlist Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira