Bandarískir foreldrar aflýsa jólum vegna vanþakklátra barna Atli Ísleifsson skrifar 4. desember 2014 15:02 Lisa Henderson (til hægri) ræddi við Fox um ákvörðun sína. Foreldrar í Bandaríkjunum hafa ákveðið að aflýsa öllu jólahaldi á heimili sínu þar sem þeim þykir börn sín vera of vanþakklát. „Okkur John þykir sem svo að við séum í stöðugri baráttu gegn börnum okkar. Börnin okkar hafa hagað sér á svo vanþakklátan hátt á undanförnu,“ segir móðirin Lisa Henderson á bloggi sínu. Í samtali við bandarísku sjónvarpsstöðina Fox segir Lisa að börnin geri svo miklar kröfur og að hegðun þeirra einkennist af mikilli vanvirðingu. Fjölskyldan mun skreyta heimilið líkt og vanalega, en vonir standa til að hægt sé að vinna gegn kröfum barnanna að alltaf fá meira og meira. „Við höfum aflýst úthlutun jólagjafa, jólasveininum og jólasokkunum. Í bréfi þeirra til jólasveinsins munu þau biðja hann um að koma gjöfunum til einhvers sem þarf meira á þeim á halda en þau.“ Lisa segir þau hjónin ætla að taka peningana sem til stóð að verja í jólagjafir og koma í hendur góðgerðarsamtaka þessi jólin. „Við ætlum að reyna að kenna börnunum að njóta þess að gefa öðrum eitthvað í stað þess að biðja alltaf um meira og meira.“ Bloggfærsla Lisu hefur vakið talsverða athygli í Bandaríkjunum og hafa sjónvarpsstöðvar rætt við Lisu um málið. Sjá má viðtal Fox við Lisu að neðan.Watch the latest video at video.foxnews.com Jólafréttir Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverndi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Sjá meira
Foreldrar í Bandaríkjunum hafa ákveðið að aflýsa öllu jólahaldi á heimili sínu þar sem þeim þykir börn sín vera of vanþakklát. „Okkur John þykir sem svo að við séum í stöðugri baráttu gegn börnum okkar. Börnin okkar hafa hagað sér á svo vanþakklátan hátt á undanförnu,“ segir móðirin Lisa Henderson á bloggi sínu. Í samtali við bandarísku sjónvarpsstöðina Fox segir Lisa að börnin geri svo miklar kröfur og að hegðun þeirra einkennist af mikilli vanvirðingu. Fjölskyldan mun skreyta heimilið líkt og vanalega, en vonir standa til að hægt sé að vinna gegn kröfum barnanna að alltaf fá meira og meira. „Við höfum aflýst úthlutun jólagjafa, jólasveininum og jólasokkunum. Í bréfi þeirra til jólasveinsins munu þau biðja hann um að koma gjöfunum til einhvers sem þarf meira á þeim á halda en þau.“ Lisa segir þau hjónin ætla að taka peningana sem til stóð að verja í jólagjafir og koma í hendur góðgerðarsamtaka þessi jólin. „Við ætlum að reyna að kenna börnunum að njóta þess að gefa öðrum eitthvað í stað þess að biðja alltaf um meira og meira.“ Bloggfærsla Lisu hefur vakið talsverða athygli í Bandaríkjunum og hafa sjónvarpsstöðvar rætt við Lisu um málið. Sjá má viðtal Fox við Lisu að neðan.Watch the latest video at video.foxnews.com
Jólafréttir Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverndi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent