Bandarískir foreldrar aflýsa jólum vegna vanþakklátra barna Atli Ísleifsson skrifar 4. desember 2014 15:02 Lisa Henderson (til hægri) ræddi við Fox um ákvörðun sína. Foreldrar í Bandaríkjunum hafa ákveðið að aflýsa öllu jólahaldi á heimili sínu þar sem þeim þykir börn sín vera of vanþakklát. „Okkur John þykir sem svo að við séum í stöðugri baráttu gegn börnum okkar. Börnin okkar hafa hagað sér á svo vanþakklátan hátt á undanförnu,“ segir móðirin Lisa Henderson á bloggi sínu. Í samtali við bandarísku sjónvarpsstöðina Fox segir Lisa að börnin geri svo miklar kröfur og að hegðun þeirra einkennist af mikilli vanvirðingu. Fjölskyldan mun skreyta heimilið líkt og vanalega, en vonir standa til að hægt sé að vinna gegn kröfum barnanna að alltaf fá meira og meira. „Við höfum aflýst úthlutun jólagjafa, jólasveininum og jólasokkunum. Í bréfi þeirra til jólasveinsins munu þau biðja hann um að koma gjöfunum til einhvers sem þarf meira á þeim á halda en þau.“ Lisa segir þau hjónin ætla að taka peningana sem til stóð að verja í jólagjafir og koma í hendur góðgerðarsamtaka þessi jólin. „Við ætlum að reyna að kenna börnunum að njóta þess að gefa öðrum eitthvað í stað þess að biðja alltaf um meira og meira.“ Bloggfærsla Lisu hefur vakið talsverða athygli í Bandaríkjunum og hafa sjónvarpsstöðvar rætt við Lisu um málið. Sjá má viðtal Fox við Lisu að neðan.Watch the latest video at video.foxnews.com Jólafréttir Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Sjá meira
Foreldrar í Bandaríkjunum hafa ákveðið að aflýsa öllu jólahaldi á heimili sínu þar sem þeim þykir börn sín vera of vanþakklát. „Okkur John þykir sem svo að við séum í stöðugri baráttu gegn börnum okkar. Börnin okkar hafa hagað sér á svo vanþakklátan hátt á undanförnu,“ segir móðirin Lisa Henderson á bloggi sínu. Í samtali við bandarísku sjónvarpsstöðina Fox segir Lisa að börnin geri svo miklar kröfur og að hegðun þeirra einkennist af mikilli vanvirðingu. Fjölskyldan mun skreyta heimilið líkt og vanalega, en vonir standa til að hægt sé að vinna gegn kröfum barnanna að alltaf fá meira og meira. „Við höfum aflýst úthlutun jólagjafa, jólasveininum og jólasokkunum. Í bréfi þeirra til jólasveinsins munu þau biðja hann um að koma gjöfunum til einhvers sem þarf meira á þeim á halda en þau.“ Lisa segir þau hjónin ætla að taka peningana sem til stóð að verja í jólagjafir og koma í hendur góðgerðarsamtaka þessi jólin. „Við ætlum að reyna að kenna börnunum að njóta þess að gefa öðrum eitthvað í stað þess að biðja alltaf um meira og meira.“ Bloggfærsla Lisu hefur vakið talsverða athygli í Bandaríkjunum og hafa sjónvarpsstöðvar rætt við Lisu um málið. Sjá má viðtal Fox við Lisu að neðan.Watch the latest video at video.foxnews.com
Jólafréttir Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Sjá meira