UEFA komið með upp í kok af hneykslismálum FIFA Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. desember 2014 09:45 Vísir/Getty Gianni Infantino, framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, segir að þar á bæ hafi menn fengið nóg af allri þeirri neikvæðu umræðu sem verið hefur í tengslum við Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA. Infantino sagði að málefni FIFA hafi verið stuttlega rætt á fundi framkvæmdarstjórnar sambandsins á dögunum. „En við skulum ekki gleyma því að þetta er UEFA og við verðum að einbeita okkur að málefnum UEFA,“ sagði Infantino. „Við verðum að sjá til þess að sambandið okkar sé rekið eins fagmannlega og lýðræðislega og kostur er á,“ sagði hann enn fremur. „En hér hafa allir þá tilfinningu ... að þeir hafi fengið upp í kok eftir allar þessar fréttir,“ sagði hann. „Við verðum að einbeita okkur að fótboltanum og það er það sem við erum að gera. En um leið verðum við að sjá til þess að afstaða Evrópu í þessum málum sé skýr og að allir séu sammála um hana.“ Undanfarin fjögur ár hefur mikið verið fjallað um ákvörðun FIFA að halda HM 2018 í Rússlandi og svo í Katar árið 2022. Meðlimir framkvæmdastjórarninnar hafa verið sakaðir um mútuþægni sem og margir hátt settir aðilar innan sambandsins. Nýleg skýrsla sem unnin var af siðanefnd FIFA sýndi að ýmislegt misjafnt átti sér stað í umsóknarferlinu fyrir keppnirnar tvær en engu að síður þótti ekki ástæða til að kjósa aftur. FIFA hefur aðeins birt útdrátt úr skýrslunni. „Það virðist alltaf vera eitthvað nýtt á hverjum degi,“ sagði Infantino. „Það væri vissulega betra að fá þessi mál endanlega á hreint, eins og forseti UEFA [Michel Platini] hefur sagt.“ FIFA Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Gianni Infantino, framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, segir að þar á bæ hafi menn fengið nóg af allri þeirri neikvæðu umræðu sem verið hefur í tengslum við Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA. Infantino sagði að málefni FIFA hafi verið stuttlega rætt á fundi framkvæmdarstjórnar sambandsins á dögunum. „En við skulum ekki gleyma því að þetta er UEFA og við verðum að einbeita okkur að málefnum UEFA,“ sagði Infantino. „Við verðum að sjá til þess að sambandið okkar sé rekið eins fagmannlega og lýðræðislega og kostur er á,“ sagði hann enn fremur. „En hér hafa allir þá tilfinningu ... að þeir hafi fengið upp í kok eftir allar þessar fréttir,“ sagði hann. „Við verðum að einbeita okkur að fótboltanum og það er það sem við erum að gera. En um leið verðum við að sjá til þess að afstaða Evrópu í þessum málum sé skýr og að allir séu sammála um hana.“ Undanfarin fjögur ár hefur mikið verið fjallað um ákvörðun FIFA að halda HM 2018 í Rússlandi og svo í Katar árið 2022. Meðlimir framkvæmdastjórarninnar hafa verið sakaðir um mútuþægni sem og margir hátt settir aðilar innan sambandsins. Nýleg skýrsla sem unnin var af siðanefnd FIFA sýndi að ýmislegt misjafnt átti sér stað í umsóknarferlinu fyrir keppnirnar tvær en engu að síður þótti ekki ástæða til að kjósa aftur. FIFA hefur aðeins birt útdrátt úr skýrslunni. „Það virðist alltaf vera eitthvað nýtt á hverjum degi,“ sagði Infantino. „Það væri vissulega betra að fá þessi mál endanlega á hreint, eins og forseti UEFA [Michel Platini] hefur sagt.“
FIFA Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira