Húsráð: Haltu jólatrénu fersku með þessum leiðum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. desember 2014 15:00 vísir/getty Sumir kjósa að fella jólatré fyrir hver jól og elska fátt meira en ilminn af lifandi jólatré. Ef jólatré eru valin af kostgæfni og hugsað vel um þau geta þau enst í fimm vikur innandyra. Hér eru fimm ráð sem vert er að fara eftir en það er Carolyn Forte hjá Good Housekeeping sem býður upp á þau:1. Veljið heilbrigt, grænt tré með fáum, brúnum nálum Rennið nokkrum greinum í gegnum fingur ykkar en nálarnar ættu að vera sveigjanlegar en ekki detta af. Því næst skaltu lyfta trénu upp og láta það falla á trjástofninn. Ef fáar nálar detta af því er tréð í góðu lagi. Svo er einnig gott að velja tré sem hefur verið geymt á skuggsælum stað en ekki í vetrarsólinni.2. Snyrtið trjástofninn Snyrtið trjástofninn þegar þið komið heim með tréð og setjið það í fötu af volgu vatni ef tréð á ekki að fara upp strax. Geymið tréð í óupphituðum bílskúr eða svæði sem er varið fyrir vind og frosti. Snyrtið trjástofninn aftur þegar tréð á að fara upp og setjið það í vatn.3. Ekki setja það nálægt hita Jólatréð má alls ekki fara upp nálægt arin, ofnum eða öðrum tækjum sem gefa frá sér hita. Þá getur tréð nefnilega þornað upp á skömmum tíma.4. Vökvið tré nóg Trjákvoða getur myndast á enda trjástofnsins ef tréð er ekki vökvað nóg. Þegar það gerist hættir tréð að sjúga í sig vatn og þornar upp á stuttum tíma. 5. Takið tréð niður áður en það þornar upp Ef þið bíðið of lengi verður gólfið þakið af greninálum. Húsráð Jólafréttir Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Sumir kjósa að fella jólatré fyrir hver jól og elska fátt meira en ilminn af lifandi jólatré. Ef jólatré eru valin af kostgæfni og hugsað vel um þau geta þau enst í fimm vikur innandyra. Hér eru fimm ráð sem vert er að fara eftir en það er Carolyn Forte hjá Good Housekeeping sem býður upp á þau:1. Veljið heilbrigt, grænt tré með fáum, brúnum nálum Rennið nokkrum greinum í gegnum fingur ykkar en nálarnar ættu að vera sveigjanlegar en ekki detta af. Því næst skaltu lyfta trénu upp og láta það falla á trjástofninn. Ef fáar nálar detta af því er tréð í góðu lagi. Svo er einnig gott að velja tré sem hefur verið geymt á skuggsælum stað en ekki í vetrarsólinni.2. Snyrtið trjástofninn Snyrtið trjástofninn þegar þið komið heim með tréð og setjið það í fötu af volgu vatni ef tréð á ekki að fara upp strax. Geymið tréð í óupphituðum bílskúr eða svæði sem er varið fyrir vind og frosti. Snyrtið trjástofninn aftur þegar tréð á að fara upp og setjið það í vatn.3. Ekki setja það nálægt hita Jólatréð má alls ekki fara upp nálægt arin, ofnum eða öðrum tækjum sem gefa frá sér hita. Þá getur tréð nefnilega þornað upp á skömmum tíma.4. Vökvið tré nóg Trjákvoða getur myndast á enda trjástofnsins ef tréð er ekki vökvað nóg. Þegar það gerist hættir tréð að sjúga í sig vatn og þornar upp á stuttum tíma. 5. Takið tréð niður áður en það þornar upp Ef þið bíðið of lengi verður gólfið þakið af greninálum.
Húsráð Jólafréttir Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira