Gerir tónlist með líkama sínum og mat
Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Ung listakona sem er meðlimur í listahópnum Death Collective hefur vakið gríðarlega mikla athygli á YouTube-síðu hópsins.
Konan getur nefnilega gert flókna takta og tónlist með því að nota aðeins líkama sinn og matvæli.
Sjón er sögu ríkari!