Eygló og Inga settu Íslandsmetin fyrir Ægi en ekki ÍBR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2014 14:30 Eygló Ósk Gústafsdóttir. Vísir/Pjetur Sundfélagið Ægir hefur gert athugasemd vegna umfjöllunar undanfarið þar sem var rætt um sameiningu sundfélaganna í Reykjavík undir merkjum ÍBR, Íþróttabandalags Reykjavíkur. Sundfélagið Ægir vill koma því á framfæri að félögin Ægir, Ármann, Fjölnir og KR eiga aðeins í samvinnu um sundþjálfun afrekshópa og elstu sundmanna. Félögin hafa í tvígang keppt saman á sundmótum undir merkjum Íþróttabandalags Reykjavíkur en ekki hefur verið samið um áframhaldandi samstarf í þeim efnum. Sundfólk Reykjavíkurfélaganna er skráð í sín félög og vinna til afreka í nafni síns félags. Ægir vill benda á að öll afrek sundfólks úr Ægi, þar á meðal Íslandsmetin sem Eygló Ósk Gústafsdóttir og Inga Elín Cryer settu á Íslandsmeistaramóti í 25 metra laug fyrir skömmu eru og voru sett í nafni sundfélagsins Ægis. Eygló Ósk Gústafsdóttir setti sex Íslandsmet í einstaklingsgreinum á mótinu og Inga Elín Cryer tvö. Eygló Ósk Gústafsdóttir sagði í viðtali við Fréttablaðið að hún væri ánægð með þessa samvinnu, æfingarnar væru betri og skemmtilegri. Sund Tengdar fréttir Eygló Ósk bætti sólarhringsgamalt Íslandsmet sitt Eygló Ósk Gústafsdóttir setti nýtt Íslandsmet í dag þegar hún tryggði sér sigur í 100 metra baksundi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fer fram í Ásvallarlaug í Hafnarfirði. 16. nóvember 2014 16:29 Eygló Ósk setti sjö Íslandsmet um helgina Eygló Ósk Gústafsdóttir átti frábæra helgi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug en hún setti alls sjö Íslandsmet á keppnisdögunum þremur þar af sex þeirra í einstaklingsgreinum. 17. nóvember 2014 07:00 Ég kom sjálfri mér alveg rosalega á óvart Sunddrottningin Eygló Ósk Gústafsdóttir var óumdeild stjarna Íslandsmeistaramótsins í 25 metra laug sem fram fór í Ásvallalaug um helgina. Eygló vann níu gull og setti sex Íslandsmet. Eitt þeirra hefði komið henni á pall á HM í Istanbúl fyrir tveimur árum 18. nóvember 2014 07:00 Eygló Ósk blómstrar hjá "nýja“ félaginu Eygló Ósk Gústafsdóttir, nífaldur Íslandsmeistari í sundi frá helginni, keppti fyrir "nýtt“ félag um helgina. Hún kemur úr Sundfélaginu Ægi, en nú hefur Reykjavíkurfélögunum öllum verið skellt saman undir nafni ÍBR. 18. nóvember 2014 06:30 Enn eitt metið féll á Íslandsmótinu Enn eitt metið féll á Íslandsmótinu í sundi og Eygló Ósk Gústafsdóttir var hluti af A sveit ÍBR sem sló metið. 16. nóvember 2014 13:03 Eygló og Inga Elín báðar með glæsileg Íslandsmet Inga Elín Cryer og Eygló Ósk Gústafsdóttir, báðar úr ÍBR byrjuðu vel á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í Ásvallarlaug í kvöld. Stelpurnar settu báðar glæsilegt nýtt Íslandsmet í fyrstu grein. 14. nóvember 2014 16:51 Tíu fara til Katar í desember Átta íslenskir sundmenn, fimm menn og þrjár konur, eru búnir að ná lágmarki inn á HM í 25 metra laug sem að þessu sinni fer fram í Doha, höfuðborg Katar. 22. nóvember 2014 06:00 Eygló fer á kostum Eygló Ósk Gústafsdóttir sló í dag sitt þriðja og fjórða Íslandsmet á Íslandsmótinu í sundi, en Eygló Ósk hefur leikið á alls oddi á mótinu. 15. nóvember 2014 16:53 Annað Íslandsmet hjá Eygló Ósk Búin að setja tvö Íslandsmet í Ásvallalaug á fyrsta keppnisdegi. 14. nóvember 2014 18:44 Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Sjá meira
Sundfélagið Ægir hefur gert athugasemd vegna umfjöllunar undanfarið þar sem var rætt um sameiningu sundfélaganna í Reykjavík undir merkjum ÍBR, Íþróttabandalags Reykjavíkur. Sundfélagið Ægir vill koma því á framfæri að félögin Ægir, Ármann, Fjölnir og KR eiga aðeins í samvinnu um sundþjálfun afrekshópa og elstu sundmanna. Félögin hafa í tvígang keppt saman á sundmótum undir merkjum Íþróttabandalags Reykjavíkur en ekki hefur verið samið um áframhaldandi samstarf í þeim efnum. Sundfólk Reykjavíkurfélaganna er skráð í sín félög og vinna til afreka í nafni síns félags. Ægir vill benda á að öll afrek sundfólks úr Ægi, þar á meðal Íslandsmetin sem Eygló Ósk Gústafsdóttir og Inga Elín Cryer settu á Íslandsmeistaramóti í 25 metra laug fyrir skömmu eru og voru sett í nafni sundfélagsins Ægis. Eygló Ósk Gústafsdóttir setti sex Íslandsmet í einstaklingsgreinum á mótinu og Inga Elín Cryer tvö. Eygló Ósk Gústafsdóttir sagði í viðtali við Fréttablaðið að hún væri ánægð með þessa samvinnu, æfingarnar væru betri og skemmtilegri.
Sund Tengdar fréttir Eygló Ósk bætti sólarhringsgamalt Íslandsmet sitt Eygló Ósk Gústafsdóttir setti nýtt Íslandsmet í dag þegar hún tryggði sér sigur í 100 metra baksundi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fer fram í Ásvallarlaug í Hafnarfirði. 16. nóvember 2014 16:29 Eygló Ósk setti sjö Íslandsmet um helgina Eygló Ósk Gústafsdóttir átti frábæra helgi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug en hún setti alls sjö Íslandsmet á keppnisdögunum þremur þar af sex þeirra í einstaklingsgreinum. 17. nóvember 2014 07:00 Ég kom sjálfri mér alveg rosalega á óvart Sunddrottningin Eygló Ósk Gústafsdóttir var óumdeild stjarna Íslandsmeistaramótsins í 25 metra laug sem fram fór í Ásvallalaug um helgina. Eygló vann níu gull og setti sex Íslandsmet. Eitt þeirra hefði komið henni á pall á HM í Istanbúl fyrir tveimur árum 18. nóvember 2014 07:00 Eygló Ósk blómstrar hjá "nýja“ félaginu Eygló Ósk Gústafsdóttir, nífaldur Íslandsmeistari í sundi frá helginni, keppti fyrir "nýtt“ félag um helgina. Hún kemur úr Sundfélaginu Ægi, en nú hefur Reykjavíkurfélögunum öllum verið skellt saman undir nafni ÍBR. 18. nóvember 2014 06:30 Enn eitt metið féll á Íslandsmótinu Enn eitt metið féll á Íslandsmótinu í sundi og Eygló Ósk Gústafsdóttir var hluti af A sveit ÍBR sem sló metið. 16. nóvember 2014 13:03 Eygló og Inga Elín báðar með glæsileg Íslandsmet Inga Elín Cryer og Eygló Ósk Gústafsdóttir, báðar úr ÍBR byrjuðu vel á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í Ásvallarlaug í kvöld. Stelpurnar settu báðar glæsilegt nýtt Íslandsmet í fyrstu grein. 14. nóvember 2014 16:51 Tíu fara til Katar í desember Átta íslenskir sundmenn, fimm menn og þrjár konur, eru búnir að ná lágmarki inn á HM í 25 metra laug sem að þessu sinni fer fram í Doha, höfuðborg Katar. 22. nóvember 2014 06:00 Eygló fer á kostum Eygló Ósk Gústafsdóttir sló í dag sitt þriðja og fjórða Íslandsmet á Íslandsmótinu í sundi, en Eygló Ósk hefur leikið á alls oddi á mótinu. 15. nóvember 2014 16:53 Annað Íslandsmet hjá Eygló Ósk Búin að setja tvö Íslandsmet í Ásvallalaug á fyrsta keppnisdegi. 14. nóvember 2014 18:44 Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Sjá meira
Eygló Ósk bætti sólarhringsgamalt Íslandsmet sitt Eygló Ósk Gústafsdóttir setti nýtt Íslandsmet í dag þegar hún tryggði sér sigur í 100 metra baksundi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fer fram í Ásvallarlaug í Hafnarfirði. 16. nóvember 2014 16:29
Eygló Ósk setti sjö Íslandsmet um helgina Eygló Ósk Gústafsdóttir átti frábæra helgi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug en hún setti alls sjö Íslandsmet á keppnisdögunum þremur þar af sex þeirra í einstaklingsgreinum. 17. nóvember 2014 07:00
Ég kom sjálfri mér alveg rosalega á óvart Sunddrottningin Eygló Ósk Gústafsdóttir var óumdeild stjarna Íslandsmeistaramótsins í 25 metra laug sem fram fór í Ásvallalaug um helgina. Eygló vann níu gull og setti sex Íslandsmet. Eitt þeirra hefði komið henni á pall á HM í Istanbúl fyrir tveimur árum 18. nóvember 2014 07:00
Eygló Ósk blómstrar hjá "nýja“ félaginu Eygló Ósk Gústafsdóttir, nífaldur Íslandsmeistari í sundi frá helginni, keppti fyrir "nýtt“ félag um helgina. Hún kemur úr Sundfélaginu Ægi, en nú hefur Reykjavíkurfélögunum öllum verið skellt saman undir nafni ÍBR. 18. nóvember 2014 06:30
Enn eitt metið féll á Íslandsmótinu Enn eitt metið féll á Íslandsmótinu í sundi og Eygló Ósk Gústafsdóttir var hluti af A sveit ÍBR sem sló metið. 16. nóvember 2014 13:03
Eygló og Inga Elín báðar með glæsileg Íslandsmet Inga Elín Cryer og Eygló Ósk Gústafsdóttir, báðar úr ÍBR byrjuðu vel á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í Ásvallarlaug í kvöld. Stelpurnar settu báðar glæsilegt nýtt Íslandsmet í fyrstu grein. 14. nóvember 2014 16:51
Tíu fara til Katar í desember Átta íslenskir sundmenn, fimm menn og þrjár konur, eru búnir að ná lágmarki inn á HM í 25 metra laug sem að þessu sinni fer fram í Doha, höfuðborg Katar. 22. nóvember 2014 06:00
Eygló fer á kostum Eygló Ósk Gústafsdóttir sló í dag sitt þriðja og fjórða Íslandsmet á Íslandsmótinu í sundi, en Eygló Ósk hefur leikið á alls oddi á mótinu. 15. nóvember 2014 16:53
Annað Íslandsmet hjá Eygló Ósk Búin að setja tvö Íslandsmet í Ásvallalaug á fyrsta keppnisdegi. 14. nóvember 2014 18:44