Einn vinsælasti bloggari Bretlands 24. nóvember 2014 17:00 Laura Whithmore Tanya Burr og Millie Macintosh. Tanya Burr er einn vinsælasti Youtube-bloggari Bretlands. Hún heldur úti líflegri síðu á Youtube þar sem hún hleður inn fjölbreyttum myndböndum, en 6,5 milljónir manna fylgjast með henni í hverjum mánuði. Myndböndin eru allt frá því að vera kennslumyndbönd í förðun yfir í tísku- og förðunarráð og jafnvel persónulegri myndbönd þar sem hún segir áhorfendum frá lífi sínu. Tanya er þekkt fyrir að koma skemmtilega fram og ná þannig á einstakan hátt til áhorfanda um allan heim. Fyrir skömmu síðan fékk Tanya tækifæri til að hanna sínar eigin vörur og var lína af vönduðum gervi-augnhárum í hennar nafni að koma á markað. Þekktustu bloggarar og vloggarar Bretlands söfnuðust því saman í lok október til að fagna þessum áfanga Tönyu á Sanderson hótelinu í miðbæ London. Líf og fjör var í veislunni eins og sjá má á meðfylgjandi myndununum en þar bauðst gestum meðal annars að fá gerviaugnhár frá Tönyu og skemmta sér í photobooth sem var á staðnum. Tanya hefur einnig vakið athygli fyrir að vera mágkona Pixiwoo systranna en þær skipa förðunarteymið sem stendur á bak við Real Techniques förðunarbustana. Tanya Burr og Jim Chapman, sem er yngri bróðir Sam og Nic Chapman, hafa verið saman frá árinu 2009 en Jim á það sameiginlegt með kærustu sinni að vera einnig sérstaklega vinsæll Youtube bloggari. Parið vekur athygli hvert sem það fer og að sjálfsögðu birtist Jim reglulega á myndum á blogginu hennar Tönyu. Tanya opnaði Youtube síðuna sína árið 2009 og deildi með áhorfendum sínum kennslumyndböndum með förðun fræga fólksins. Hún er einstaklega áhrifamikil á samfélagsmiðlunum og áskrifendur að síðunni hennar á Youtube eru margir. Tanya er fastagestur á tískusýningum á tískuvikunni í London og er reglulega gestur á vinsælum kvikmyndafrumsýningum. Það er því ekki óvitlaust að fylgjast með þessari flottu stelpu sem er ekki hrædd við að skapa sinn eigin stíl og að láta drauma sína rætast.Jim Chapman og Tanya Burr.Sam Chapman, Erna Hrund og Nic Chapman Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Sjá meira
Tanya Burr er einn vinsælasti Youtube-bloggari Bretlands. Hún heldur úti líflegri síðu á Youtube þar sem hún hleður inn fjölbreyttum myndböndum, en 6,5 milljónir manna fylgjast með henni í hverjum mánuði. Myndböndin eru allt frá því að vera kennslumyndbönd í förðun yfir í tísku- og förðunarráð og jafnvel persónulegri myndbönd þar sem hún segir áhorfendum frá lífi sínu. Tanya er þekkt fyrir að koma skemmtilega fram og ná þannig á einstakan hátt til áhorfanda um allan heim. Fyrir skömmu síðan fékk Tanya tækifæri til að hanna sínar eigin vörur og var lína af vönduðum gervi-augnhárum í hennar nafni að koma á markað. Þekktustu bloggarar og vloggarar Bretlands söfnuðust því saman í lok október til að fagna þessum áfanga Tönyu á Sanderson hótelinu í miðbæ London. Líf og fjör var í veislunni eins og sjá má á meðfylgjandi myndununum en þar bauðst gestum meðal annars að fá gerviaugnhár frá Tönyu og skemmta sér í photobooth sem var á staðnum. Tanya hefur einnig vakið athygli fyrir að vera mágkona Pixiwoo systranna en þær skipa förðunarteymið sem stendur á bak við Real Techniques förðunarbustana. Tanya Burr og Jim Chapman, sem er yngri bróðir Sam og Nic Chapman, hafa verið saman frá árinu 2009 en Jim á það sameiginlegt með kærustu sinni að vera einnig sérstaklega vinsæll Youtube bloggari. Parið vekur athygli hvert sem það fer og að sjálfsögðu birtist Jim reglulega á myndum á blogginu hennar Tönyu. Tanya opnaði Youtube síðuna sína árið 2009 og deildi með áhorfendum sínum kennslumyndböndum með förðun fræga fólksins. Hún er einstaklega áhrifamikil á samfélagsmiðlunum og áskrifendur að síðunni hennar á Youtube eru margir. Tanya er fastagestur á tískusýningum á tískuvikunni í London og er reglulega gestur á vinsælum kvikmyndafrumsýningum. Það er því ekki óvitlaust að fylgjast með þessari flottu stelpu sem er ekki hrædd við að skapa sinn eigin stíl og að láta drauma sína rætast.Jim Chapman og Tanya Burr.Sam Chapman, Erna Hrund og Nic Chapman
Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Sjá meira