Gísli Freyr heldur laununum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 25. nóvember 2014 12:59 Gísli var dæmdur fyrir að leka trúnaðarupplýsingum úr ráðuneytinu. VÍSIR/GVA Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, þarf ekki að greiða ríkinu til baka laun sem hann fékk eftir að hann var ákærður fyrir að leka trúnaðargögnum úr ráðuneytinu. Þetta kemur í frétt RÚV. Hann játaði verknaðinn þegar málflutningur átti að fara fram fyrir héraðsdómi og var í kjölfarið dæmdur í 8 mánaða skilorðsbundið fangelsi. Gísli var ákærður þann 15. ágúst síðastliðinn en játaði ekki fyrr en 11. nóvember. Þann tíma var hann á launum hjá ráðuneytinu. Þegar ákæra var lögð fram á hendur Gísla Frey var hann sendur í tímabundið leyfi. Hann hélt þó fullum launum á þeim tíma. Eftir að hann var dæmdur voru uppi hugmyndir um að krefja hann endurgreiðslu á laununum. Í svari við fyrirspurn fréttastofu RÚV til innanríkisráðuneytisins segir að opinberir starfsmenn séu ekki krafðir um endurgreiðslu launa nema í þeim tilvikum þar sem laun hafa verið ofgreidd vegna mistaka, þeir hafi svikið út laun eða dregið sér fé. Heildarmánaðarlaun hans námu 893 þúsund krónum en inni í þeirri tölu er föst yfirvinnu sem hann fékk greidd rúm 128 þúsund fyrir. Lekamálið Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vaktin: Dómur kveðinn upp í Gufunesmálinu Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Fleiri fréttir Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Dómur kveðinn upp í Gufunesmálinu Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Sjá meira
Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, þarf ekki að greiða ríkinu til baka laun sem hann fékk eftir að hann var ákærður fyrir að leka trúnaðargögnum úr ráðuneytinu. Þetta kemur í frétt RÚV. Hann játaði verknaðinn þegar málflutningur átti að fara fram fyrir héraðsdómi og var í kjölfarið dæmdur í 8 mánaða skilorðsbundið fangelsi. Gísli var ákærður þann 15. ágúst síðastliðinn en játaði ekki fyrr en 11. nóvember. Þann tíma var hann á launum hjá ráðuneytinu. Þegar ákæra var lögð fram á hendur Gísla Frey var hann sendur í tímabundið leyfi. Hann hélt þó fullum launum á þeim tíma. Eftir að hann var dæmdur voru uppi hugmyndir um að krefja hann endurgreiðslu á laununum. Í svari við fyrirspurn fréttastofu RÚV til innanríkisráðuneytisins segir að opinberir starfsmenn séu ekki krafðir um endurgreiðslu launa nema í þeim tilvikum þar sem laun hafa verið ofgreidd vegna mistaka, þeir hafi svikið út laun eða dregið sér fé. Heildarmánaðarlaun hans námu 893 þúsund krónum en inni í þeirri tölu er föst yfirvinnu sem hann fékk greidd rúm 128 þúsund fyrir.
Lekamálið Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vaktin: Dómur kveðinn upp í Gufunesmálinu Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Fleiri fréttir Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Dómur kveðinn upp í Gufunesmálinu Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Sjá meira