Siggi hakkari játar brot sín Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. nóvember 2014 20:45 Siggi hakkari játaði sök í öllum átján ákæruliðunum. vísir/gva Sigurður Ingi Þórðarson, oftast kallaður Siggi hakkari, breytti í Héraðsdómi Reykjaness í dag afstöðu til ákæru á hendur sér. Ákæruliðirnir eru átján og skipta undirliðirnir tugum. Hann játaði í dag sök í öllum átján ákæruliðunum en áður hafði hann játað brot sín í fjórum þeirra. Hann viðurkenndi jafnframt bótaskyldu sína en gerði athugasemdir við upphæðir þeirra. Málið verður því dómtekið en ekki liggur fyrir hvenær dómur verður kveðinn upp. Brot Sigurðar eru talin nema yfir þrjátíu milljónum króna en hann er ákærður fyrir fjársvik, fjárdrátt og þjófnað. Aðalmeðferð í málinu átti að fara fram 2.desember og til stóð að Julian Assange, stofnandi Wikileaks bæri vitni. Mál Sigga hakkara Tengdar fréttir Siggi hakkari í gæsluvarðhald: Grunaður um ellefu kynferðisbrot Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari, var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 28. nóvember. Hann er grunaður um ellefu kynferðisbrot og stórfelld auðgunarbrot. 5. nóvember 2014 16:47 Siggi hakkari fyrir dómstóla í desember Ákæruliðirnir eru átján og undirliðirnar skipta tugum. Aðalmeðferð mun því standa yfir í nokkra daga. 20. nóvember 2014 14:35 Óska eftir rannsókn á fundum Sigga hakkara og FBI Samtökin Wikileaks hafa krafist þess að dönsk yfirvöld rannsaki hvort lög hafi verið brotin þegar FBI fundaði með Sigurði Þórðarsyni í Danmörku. 13. júlí 2014 11:15 Siggi hakkari mætti fyrir dóm Fyrirtaka var í máli Sigurðar Inga Þórðarsonar, oft nefndur Siggi hakkari, í Héraðsdómi Reykjaness í dag en þá lagði ákæruvaldið fram vitnalista. 1. september 2014 16:17 Krefst þess að Assange komi í héraðsdóm og beri vitni Lögmaður Sigga hakkara vill ekki að Julian Assange verði heimilt að gefa skýrslu í gegnum síma. 7. nóvember 2014 15:13 Julian Assange kemur ekki í héraðsdóm og ber vitni Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Julian Assange gefi skýrslu í gegnum síma í máli Sigga hakkara. 19. nóvember 2014 17:16 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Sigurður Ingi Þórðarson, oftast kallaður Siggi hakkari, breytti í Héraðsdómi Reykjaness í dag afstöðu til ákæru á hendur sér. Ákæruliðirnir eru átján og skipta undirliðirnir tugum. Hann játaði í dag sök í öllum átján ákæruliðunum en áður hafði hann játað brot sín í fjórum þeirra. Hann viðurkenndi jafnframt bótaskyldu sína en gerði athugasemdir við upphæðir þeirra. Málið verður því dómtekið en ekki liggur fyrir hvenær dómur verður kveðinn upp. Brot Sigurðar eru talin nema yfir þrjátíu milljónum króna en hann er ákærður fyrir fjársvik, fjárdrátt og þjófnað. Aðalmeðferð í málinu átti að fara fram 2.desember og til stóð að Julian Assange, stofnandi Wikileaks bæri vitni.
Mál Sigga hakkara Tengdar fréttir Siggi hakkari í gæsluvarðhald: Grunaður um ellefu kynferðisbrot Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari, var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 28. nóvember. Hann er grunaður um ellefu kynferðisbrot og stórfelld auðgunarbrot. 5. nóvember 2014 16:47 Siggi hakkari fyrir dómstóla í desember Ákæruliðirnir eru átján og undirliðirnar skipta tugum. Aðalmeðferð mun því standa yfir í nokkra daga. 20. nóvember 2014 14:35 Óska eftir rannsókn á fundum Sigga hakkara og FBI Samtökin Wikileaks hafa krafist þess að dönsk yfirvöld rannsaki hvort lög hafi verið brotin þegar FBI fundaði með Sigurði Þórðarsyni í Danmörku. 13. júlí 2014 11:15 Siggi hakkari mætti fyrir dóm Fyrirtaka var í máli Sigurðar Inga Þórðarsonar, oft nefndur Siggi hakkari, í Héraðsdómi Reykjaness í dag en þá lagði ákæruvaldið fram vitnalista. 1. september 2014 16:17 Krefst þess að Assange komi í héraðsdóm og beri vitni Lögmaður Sigga hakkara vill ekki að Julian Assange verði heimilt að gefa skýrslu í gegnum síma. 7. nóvember 2014 15:13 Julian Assange kemur ekki í héraðsdóm og ber vitni Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Julian Assange gefi skýrslu í gegnum síma í máli Sigga hakkara. 19. nóvember 2014 17:16 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Siggi hakkari í gæsluvarðhald: Grunaður um ellefu kynferðisbrot Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari, var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 28. nóvember. Hann er grunaður um ellefu kynferðisbrot og stórfelld auðgunarbrot. 5. nóvember 2014 16:47
Siggi hakkari fyrir dómstóla í desember Ákæruliðirnir eru átján og undirliðirnar skipta tugum. Aðalmeðferð mun því standa yfir í nokkra daga. 20. nóvember 2014 14:35
Óska eftir rannsókn á fundum Sigga hakkara og FBI Samtökin Wikileaks hafa krafist þess að dönsk yfirvöld rannsaki hvort lög hafi verið brotin þegar FBI fundaði með Sigurði Þórðarsyni í Danmörku. 13. júlí 2014 11:15
Siggi hakkari mætti fyrir dóm Fyrirtaka var í máli Sigurðar Inga Þórðarsonar, oft nefndur Siggi hakkari, í Héraðsdómi Reykjaness í dag en þá lagði ákæruvaldið fram vitnalista. 1. september 2014 16:17
Krefst þess að Assange komi í héraðsdóm og beri vitni Lögmaður Sigga hakkara vill ekki að Julian Assange verði heimilt að gefa skýrslu í gegnum síma. 7. nóvember 2014 15:13
Julian Assange kemur ekki í héraðsdóm og ber vitni Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Julian Assange gefi skýrslu í gegnum síma í máli Sigga hakkara. 19. nóvember 2014 17:16