Ótrúlegur ferill Rickie Lambert Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. nóvember 2014 22:30 Rickie Lambert fagnar marki sínu í kvöld. Vísir/Getty Rickie Lambert hefur átt lygilegan feril en þessi 32 ára sóknarmaður skoraði í kvöld sitt fyrsta Meistaradeildarmark á ferlinum. Lambert skoraði jöfnunarmark Liverpool gegn búlgarska liðinu Ludogorets en markið má sjá hér neðst í fréttinni. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli. „Þetta var í fyrsta sinn sem ég byrja í leik í Meistaradeildinni og það var gott að skora,“ sagði Lambert hógvær eftir leikinn. Lambert er heimamaður. Hann ólst upp í Kirkby, bæ sem er í aðeins tíu kílómetra fjarlægð frá Liverpool, og lék með unglingaliðum félagsins þar til að hann var látinn fara aðeins fimmtán ára gamall. Atvinnumannaferillinn hófst hjá Blackpool en þar gekk honum illa að festa sig í sessi. Hann skoraði sín fyrstu mörk fyrir Macclesfield í D-deildinni árið 2001 og hélt þaðan til Stockport, svo Rochdale og loks Bristol Rovers þar sem hann sló almennilega í gegn. Southampton var nýfallið í C-deildina árið 2009 er það keypti Lambert en kappinn fór með liðinu alla leið upp í ensku úrvalsdeildina og vann sér sæti í enska landsliðinu áður en hann var loks keyptur til Liverpool í sumar. Lambert hefur skoraði í öllum fjórum atvinnumannadeildum Englands, neðrideildarbikarnum (stundum kallaður „málningabikarinn“ - áður „framrúðubikarinn“), ensku bikarkeppninni, deildarbikarnum og nú Meistaradeild Evrópu. Þá hefur hann líka spilað á HM í fótbolta og skorað fyrir enska landsliðið á Wembley-leikvanginum, svo fátt eitt sé nefnt.Lambert fagnar efitr að hafa komist upp úr D-deildinni með Bristol Rovers árið 2007.Vísir/Getty Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool á enn von þrátt fyrir jafntefli í Búlgaríu | Sjáðu mörkin Ludogorets skoraði jöfnunarmarkið gegn Liverpool á 88. mínútu í kvöld. 26. nóvember 2014 19:15 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Chelsea | Mæta með allt í upplausn í Lundúnaslag Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu Sjá meira
Rickie Lambert hefur átt lygilegan feril en þessi 32 ára sóknarmaður skoraði í kvöld sitt fyrsta Meistaradeildarmark á ferlinum. Lambert skoraði jöfnunarmark Liverpool gegn búlgarska liðinu Ludogorets en markið má sjá hér neðst í fréttinni. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli. „Þetta var í fyrsta sinn sem ég byrja í leik í Meistaradeildinni og það var gott að skora,“ sagði Lambert hógvær eftir leikinn. Lambert er heimamaður. Hann ólst upp í Kirkby, bæ sem er í aðeins tíu kílómetra fjarlægð frá Liverpool, og lék með unglingaliðum félagsins þar til að hann var látinn fara aðeins fimmtán ára gamall. Atvinnumannaferillinn hófst hjá Blackpool en þar gekk honum illa að festa sig í sessi. Hann skoraði sín fyrstu mörk fyrir Macclesfield í D-deildinni árið 2001 og hélt þaðan til Stockport, svo Rochdale og loks Bristol Rovers þar sem hann sló almennilega í gegn. Southampton var nýfallið í C-deildina árið 2009 er það keypti Lambert en kappinn fór með liðinu alla leið upp í ensku úrvalsdeildina og vann sér sæti í enska landsliðinu áður en hann var loks keyptur til Liverpool í sumar. Lambert hefur skoraði í öllum fjórum atvinnumannadeildum Englands, neðrideildarbikarnum (stundum kallaður „málningabikarinn“ - áður „framrúðubikarinn“), ensku bikarkeppninni, deildarbikarnum og nú Meistaradeild Evrópu. Þá hefur hann líka spilað á HM í fótbolta og skorað fyrir enska landsliðið á Wembley-leikvanginum, svo fátt eitt sé nefnt.Lambert fagnar efitr að hafa komist upp úr D-deildinni með Bristol Rovers árið 2007.Vísir/Getty
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool á enn von þrátt fyrir jafntefli í Búlgaríu | Sjáðu mörkin Ludogorets skoraði jöfnunarmarkið gegn Liverpool á 88. mínútu í kvöld. 26. nóvember 2014 19:15 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Chelsea | Mæta með allt í upplausn í Lundúnaslag Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu Sjá meira
Liverpool á enn von þrátt fyrir jafntefli í Búlgaríu | Sjáðu mörkin Ludogorets skoraði jöfnunarmarkið gegn Liverpool á 88. mínútu í kvöld. 26. nóvember 2014 19:15