Norðmenn anda léttar: Erum allavega ekki verstir í Skandinavíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2014 15:00 Norskir stuðningsmenn. Vísir/Getty Norska karlalandsliðið í fótbolta er númer 67 á styrkleikalista FIFA sem var birtur á heimasíðu FIFA í morgun og með smá svörtum húmor fagna Norðmenn því að vera í það minnsta ekki með versta fótboltalandsliðið í Skandinavíu. Norðmenn eru 34 sætum á eftir Íslendingum sem eru í 33. sæti listans en Finnar duttu niður um sjö sæti á listanum og eru því komnir niður í 70. sæti. Norðmenn voru neðstir af Skandinavíuþjóðunum á októberlistanum en höfðu sætaskipti við Finna. Færeyjar og Ísland teljast vanalega til Norðurlandaþjóðanna en eru ekki hluti af Skandinavíu samkvæmt frétt norska Dagblaðsins. Færeyingar hækkuðu sig um 82 sæti milli lista eftir sigur í Grikklandi og eru núna í 105. sæti. Noregur tapaði 0-1 fyrir Eistland og vann 1-0 sigur á Aserbaídsjan milli lista og norska liðið fór upp um eitt sæti. Danir eru í 30. sæti og geta fagnað því að vera með besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum en við Íslendingar gátum montað okkur af því í einn mánuð. Svíar koma næstir af Norðurlandaþjóðunum en þeir eru í 43. sæti listans.Topplisti Norðurlandaþjóðanna í nóvember 2014: 30. sæti Danmörk (+2) 33. sæti Ísland (-5) 43. sæti Svíþjóð (-4) 67. sæti Noregur (+1) 70. sæti Finnland (-7) 105. sæti Færeyjar (+82) EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Norska karlalandsliðið í fótbolta er númer 67 á styrkleikalista FIFA sem var birtur á heimasíðu FIFA í morgun og með smá svörtum húmor fagna Norðmenn því að vera í það minnsta ekki með versta fótboltalandsliðið í Skandinavíu. Norðmenn eru 34 sætum á eftir Íslendingum sem eru í 33. sæti listans en Finnar duttu niður um sjö sæti á listanum og eru því komnir niður í 70. sæti. Norðmenn voru neðstir af Skandinavíuþjóðunum á októberlistanum en höfðu sætaskipti við Finna. Færeyjar og Ísland teljast vanalega til Norðurlandaþjóðanna en eru ekki hluti af Skandinavíu samkvæmt frétt norska Dagblaðsins. Færeyingar hækkuðu sig um 82 sæti milli lista eftir sigur í Grikklandi og eru núna í 105. sæti. Noregur tapaði 0-1 fyrir Eistland og vann 1-0 sigur á Aserbaídsjan milli lista og norska liðið fór upp um eitt sæti. Danir eru í 30. sæti og geta fagnað því að vera með besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum en við Íslendingar gátum montað okkur af því í einn mánuð. Svíar koma næstir af Norðurlandaþjóðunum en þeir eru í 43. sæti listans.Topplisti Norðurlandaþjóðanna í nóvember 2014: 30. sæti Danmörk (+2) 33. sæti Ísland (-5) 43. sæti Svíþjóð (-4) 67. sæti Noregur (+1) 70. sæti Finnland (-7) 105. sæti Færeyjar (+82)
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn