Handbolti

Aron og Guðjón koma til greina sem besti handboltamaður í heimi

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Aron Pálmarsson fagnar með félögum sínum íslenska landsliðinu.
Aron Pálmarsson fagnar með félögum sínum íslenska landsliðinu. Vísir/Vilhelm
Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson eru meðal 32 leikmanna sem tilnefndir eru sem besti handboltamaður í heimi 2014, en það er vefsíðan Handball-Planet.com sem stendur fyrir kjörinu.

Tuttugu og þrír handboltablaðamenn völdu fjóra leikmenn í hverja stöðu, en Barcelona á flesta leikmenn á listanum, eða sjö talsins. Spánn er það landslið sem á flesta leikmenn á listanum, eða sex talsins. Danmörk kemur næst með fimm leikmenn.

Eftirfarandi leikmenn eru tilnefndir:

Vinstri hornamenn:

Timur Dibirov

Anders Eggert

Guðjón Valur Sigurðsson

Uwe Gensheimer

Vinstri skyttur:

Mikkel Hansen

Momir Ilic

Filip Jicha

Serhei Rutenka

Leikstjórnendur:

Joan Canellas

Domagoj Duvnjak

Nikola Karabatic

Aron Pálmarsson

 

Hægri skyttur:

Kiril Lazarov

Marko Vujin

Renato Vugrinec

Laszlo Nagy

Hægri hornamenn:

Victor Tomas

Luc Abalo

Lasse Svan Hansen

Dragan Gajic

Línumenn:

Julen Aguinagalde

Bjarte Myrhol

Renato Sulic

Cedric Sorhaindo

Markverðir:

Niklas Landin

Arpad Sterbik

Mattias Andersson

Thierry Omeyer

 

Varnarmenn:

Tobias Karlsson

Viran Morros

Gedeon Guardiola

Timuszin Schuch




Fleiri fréttir

Sjá meira


×