Gísli Freyr er sáttur við dóminn Heimir Már Pétursson skrifar 12. nóvember 2014 13:51 Gísli Freyr Valdórsson ætlar að una dómi Héraðsdóms Reykjavíkur og áfrýjar ekki til Hæstaréttar. Segist hafa fests í lygavef og vítahring. Vísir/gva Gísli Freyr Valdórsson fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra ætlar að una dómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í morgun, þar sem hann var dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi til tveggja ár. Hann var fundinn sekur um að hafa brotið trúnað með því að leka upplýsingum um um hælisleitanda til fjölmiðla. „Ég gerði mér grein fyrir því auðvitað að þessu fylgdi dómur, það að játa, og mér finnst hann sanngjarn og uni honum,“ sagði Gísli Freyr í viðtali við Gunnar Atla Gunnarsson fréttamann Stöðvar 2 í héraðsdómi skömmu fyrir hádegi. Dóminum verður því ekki vísað til Hæstaréttar af hans hálfu. Gísi Freyr segir ýmsar tilfinningar bærast innra með honum nú þegar dómur liggi fyrir en hann sé sáttur við sjálfan sig eftir að hafa gengist við lekanum.Af hverju laugstu að Hönnu Birnu þegar hún spurði þig fyrst um hvort þú hefðir lekið minisblaðinu?„Af hverju lýgur maður? Maður gerir eitthvað sem maður sér eftir og maður neitar fyrir það og svo heldur maður bara áfram að neita fyrir það. Það er rosalega erfitt að útskýra það með orðum. Ég lýsti því þannig í gær að að maður festist í einhvern veginn lygavef eða vítahring. Svo er maður fastur þar. Því miður. Ég get reynt að útskýra það sem mannlegt eðli en ég vil ekki afsaka það neitt. Ég vil bara játa, þetta er það sem gerðist og ég sé eftir því,“ sagði Gísli Freyr skömmu eftir að dómur var kveðinn upp í morgun. Lekamálið Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Gísli Freyr Valdórsson fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra ætlar að una dómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í morgun, þar sem hann var dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi til tveggja ár. Hann var fundinn sekur um að hafa brotið trúnað með því að leka upplýsingum um um hælisleitanda til fjölmiðla. „Ég gerði mér grein fyrir því auðvitað að þessu fylgdi dómur, það að játa, og mér finnst hann sanngjarn og uni honum,“ sagði Gísli Freyr í viðtali við Gunnar Atla Gunnarsson fréttamann Stöðvar 2 í héraðsdómi skömmu fyrir hádegi. Dóminum verður því ekki vísað til Hæstaréttar af hans hálfu. Gísi Freyr segir ýmsar tilfinningar bærast innra með honum nú þegar dómur liggi fyrir en hann sé sáttur við sjálfan sig eftir að hafa gengist við lekanum.Af hverju laugstu að Hönnu Birnu þegar hún spurði þig fyrst um hvort þú hefðir lekið minisblaðinu?„Af hverju lýgur maður? Maður gerir eitthvað sem maður sér eftir og maður neitar fyrir það og svo heldur maður bara áfram að neita fyrir það. Það er rosalega erfitt að útskýra það með orðum. Ég lýsti því þannig í gær að að maður festist í einhvern veginn lygavef eða vítahring. Svo er maður fastur þar. Því miður. Ég get reynt að útskýra það sem mannlegt eðli en ég vil ekki afsaka það neitt. Ég vil bara játa, þetta er það sem gerðist og ég sé eftir því,“ sagði Gísli Freyr skömmu eftir að dómur var kveðinn upp í morgun.
Lekamálið Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira