Rannsóknaseturs verslunarinnar áætlar að jólaverslun aukist um 4,2% frá síðasta ári en þetta kemur fram í skýrslu sem rannsóknarsetrið birtir.
Ef leiðrétt er fyrir verðhækkunum á tímabilinu nemur aukningin 4,0% að magni til.
Samkvæmt þessu má ætla að hver landsmaður verji að meðaltali um 45.00 krónum til kaupa á vörum fyrir jólin umfram verslun aðra mánuði ársins.
Áætlað er að heildarvelta í smásöluverslun í nóvember og desember verði tæplega 72 milljarðar króna án virðisaukaskatts.
Í skýrslunni kemur fram að talið sé að jólagjöfin í ár verði nytjalist. Þar kemur einnig fram að nytjalist sameini hönnun, hugvit og handverk. Hún geti verið heimatilbúin eða fjöldaframleidd, innlend eða erlend.
Jólagjöfin í ár verður nytjalist
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið

Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar
Viðskipti innlent

Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures
Viðskipti innlent

Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn
Viðskipti innlent

Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB
Viðskipti erlent

Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi
Viðskipti innlent

Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna
Viðskipti innlent

Íbúðum í byggingu fækkar
Viðskipti innlent


Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér
Viðskipti innlent

Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum
Viðskipti erlent