Mótmælt á Austurvelli í dag: „Við búum í samfélagi ekki einkahlutafélagi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 17. nóvember 2014 14:05 vísir Boðað hefur verið til mótmælta á Austurvelli klukkan fimm í dag en þau eru undir yfirskriftinni; „Jæja, Hanna Birna! Mótmælafundur á Austurvelli“. Fram kemur í tilkynningu frá forsvarsmönnum mótmælanna að mótmælt verði aðgerðum og aðgerðaleysi stjórnvalda. „Við krefjumst þess að stjórnmálamenn axli ábyrgð á störfum sínum og málaflokkum. Taki hagsmuni þjóðarinnar fram yfir hagsmuni flokka, að stjórnmálamenn virði hið þrískipta vald í lýðræðisþjóðfélagi okkar,“ segir í tilkynningunni. Þar segir einnig að vegið sé að grunnstoðum samfélagsins, dómsvaldinu á Íslandi og að frelsi fjölmiðla. „Vegið er að jafnri velferð, vegið er að heilbrigðiskerfinu, vegið er að menntun og menningu þjóðar okkar, vegið er að þegnum samfélagsins með ójöfnuði.“ Mótmælendurnir telja að sundrung ríki í þjóðfélaginu. „Ríkisstjórnin situr í skjóli kjósenda og ber því að vinna að hagsmunum allra í samfélaginu. Við búum í samfélagi ekki einkahlutafélagi! Það þarf að „leiðrétta“ allt samfélagið. Byrjum á grunnstoðum samfélagsins. 2500 manns hafa boðað komu sína á Facebook-síðu mótmælanna, en þetta er þriðji mánudagurinn í röð sem mótmælt er á Austurvelli. Dagskráin verður eftirfarandi: Illugi Jökulsson rithöfundur og Bragi Páll Sigurðsson, höfundur greinarinnar Ísland er ónýtt, flytja ávörp. Hemúllinn verður á staðnum og tekur lagið og Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir stýrir fundi. Lekamálið Tengdar fréttir Mótmæli á Austurvelli í dag Lögð verður áhersla á kærleik og samstöðu. 10. nóvember 2014 07:18 Boða til mótmæla á ný fyrir utan Alþingi Tæplega þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem fram fara á Austurvelli eftir helgi. 6. nóvember 2014 20:53 2.500 mótmæltu á Austurvelli Mótmælin fóru friðsamlega fram. 10. nóvember 2014 18:00 Vikan á Vísi: Ebóla á Íslandi, mótmæli á Austurvelli og ræstingar ráðamanna Mótmæli á Austurvelli, konan sem stundar vændi á meðan barnið sefur, giftingahringur í blóðmörskepp og ebólusmit á Keflavíkurflugvelli var meðal þess sem vakti hvað mesta athygli á Vísi í vikunni sem er að líða. 9. nóvember 2014 11:30 Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira
Boðað hefur verið til mótmælta á Austurvelli klukkan fimm í dag en þau eru undir yfirskriftinni; „Jæja, Hanna Birna! Mótmælafundur á Austurvelli“. Fram kemur í tilkynningu frá forsvarsmönnum mótmælanna að mótmælt verði aðgerðum og aðgerðaleysi stjórnvalda. „Við krefjumst þess að stjórnmálamenn axli ábyrgð á störfum sínum og málaflokkum. Taki hagsmuni þjóðarinnar fram yfir hagsmuni flokka, að stjórnmálamenn virði hið þrískipta vald í lýðræðisþjóðfélagi okkar,“ segir í tilkynningunni. Þar segir einnig að vegið sé að grunnstoðum samfélagsins, dómsvaldinu á Íslandi og að frelsi fjölmiðla. „Vegið er að jafnri velferð, vegið er að heilbrigðiskerfinu, vegið er að menntun og menningu þjóðar okkar, vegið er að þegnum samfélagsins með ójöfnuði.“ Mótmælendurnir telja að sundrung ríki í þjóðfélaginu. „Ríkisstjórnin situr í skjóli kjósenda og ber því að vinna að hagsmunum allra í samfélaginu. Við búum í samfélagi ekki einkahlutafélagi! Það þarf að „leiðrétta“ allt samfélagið. Byrjum á grunnstoðum samfélagsins. 2500 manns hafa boðað komu sína á Facebook-síðu mótmælanna, en þetta er þriðji mánudagurinn í röð sem mótmælt er á Austurvelli. Dagskráin verður eftirfarandi: Illugi Jökulsson rithöfundur og Bragi Páll Sigurðsson, höfundur greinarinnar Ísland er ónýtt, flytja ávörp. Hemúllinn verður á staðnum og tekur lagið og Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir stýrir fundi.
Lekamálið Tengdar fréttir Mótmæli á Austurvelli í dag Lögð verður áhersla á kærleik og samstöðu. 10. nóvember 2014 07:18 Boða til mótmæla á ný fyrir utan Alþingi Tæplega þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem fram fara á Austurvelli eftir helgi. 6. nóvember 2014 20:53 2.500 mótmæltu á Austurvelli Mótmælin fóru friðsamlega fram. 10. nóvember 2014 18:00 Vikan á Vísi: Ebóla á Íslandi, mótmæli á Austurvelli og ræstingar ráðamanna Mótmæli á Austurvelli, konan sem stundar vændi á meðan barnið sefur, giftingahringur í blóðmörskepp og ebólusmit á Keflavíkurflugvelli var meðal þess sem vakti hvað mesta athygli á Vísi í vikunni sem er að líða. 9. nóvember 2014 11:30 Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira
Boða til mótmæla á ný fyrir utan Alþingi Tæplega þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem fram fara á Austurvelli eftir helgi. 6. nóvember 2014 20:53
Vikan á Vísi: Ebóla á Íslandi, mótmæli á Austurvelli og ræstingar ráðamanna Mótmæli á Austurvelli, konan sem stundar vændi á meðan barnið sefur, giftingahringur í blóðmörskepp og ebólusmit á Keflavíkurflugvelli var meðal þess sem vakti hvað mesta athygli á Vísi í vikunni sem er að líða. 9. nóvember 2014 11:30
Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58