Conor: Ég mun flengja Siver 18. nóvember 2014 15:30 Conor og Siver hittust í gær. vísir/getty UFC kynnti í gær dagskrá sína fyrir 2015 og þarf ekki að koma á óvart að Írinn Conor McGregor hafi stolið senunni á viðburðinum. McGregor er að fara að berjast við Þjóðverjann Dennis Siver þann 18. janúar næstkomandi. Íslandsvinurinn McGregor sparaði ekki stóru orðin í gær frekar en fyrri daginn. „Þetta er ójafn bardagi. Ég mun flengja hann, ná í ávísunina og fara heim," sagði McGregor af sinni rómuðu hógværð. Margar stjörnur úr UFC-heiminum voru á viðburðinum. Stjörnur eins og Ronda Rousey og Jon Jones. Þau áttu erfitt með að fela hláturinn í hvert skipti sem McGregor var með hljóðnemann. Þegar McGregor er búinn að afgreiða Siver vill hann berjast við heimsmeistarann, Jose Aldo. McGregor sá bardaga hans gegn Chad Mendez á dögunum. „Það er fullt af veikleikum hjá Aldo sem ég get nýtt mér. Ég hef öðruvísi stíl en allir aðrir. Ég er afar bjartsýnn á að ég muni vinna stórkostlegan sigur gegn Aldo og taka yfir þessa íþrótt," sagði Írinn. Uppgangur McGregor í UFC-heiminum hefur verið hraður. Hann er sagður vera heimsmeistarinn í ruslatali en sumir efast um getu hans í hringnum. Frábær frammistaða í síðustu tveim bardögum hefur reyndar þaggað niður í mörgum. „Við skulum sjá í lok árs 2015 hvaða bardagamaður selur flestar Pay Per View áskriftir. Sjáum hvaða bardagamaður selur flesta miða. 2015 verður árið mitt. Ég veit að það eru margir í mínum flokki sem hata mig og væla út í eitt. Þeir geta haldið áfram að hata en þeir verða þvingaðir til þess að sætta sig við að ég er bestur." MMA Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sjá meira
UFC kynnti í gær dagskrá sína fyrir 2015 og þarf ekki að koma á óvart að Írinn Conor McGregor hafi stolið senunni á viðburðinum. McGregor er að fara að berjast við Þjóðverjann Dennis Siver þann 18. janúar næstkomandi. Íslandsvinurinn McGregor sparaði ekki stóru orðin í gær frekar en fyrri daginn. „Þetta er ójafn bardagi. Ég mun flengja hann, ná í ávísunina og fara heim," sagði McGregor af sinni rómuðu hógværð. Margar stjörnur úr UFC-heiminum voru á viðburðinum. Stjörnur eins og Ronda Rousey og Jon Jones. Þau áttu erfitt með að fela hláturinn í hvert skipti sem McGregor var með hljóðnemann. Þegar McGregor er búinn að afgreiða Siver vill hann berjast við heimsmeistarann, Jose Aldo. McGregor sá bardaga hans gegn Chad Mendez á dögunum. „Það er fullt af veikleikum hjá Aldo sem ég get nýtt mér. Ég hef öðruvísi stíl en allir aðrir. Ég er afar bjartsýnn á að ég muni vinna stórkostlegan sigur gegn Aldo og taka yfir þessa íþrótt," sagði Írinn. Uppgangur McGregor í UFC-heiminum hefur verið hraður. Hann er sagður vera heimsmeistarinn í ruslatali en sumir efast um getu hans í hringnum. Frábær frammistaða í síðustu tveim bardögum hefur reyndar þaggað niður í mörgum. „Við skulum sjá í lok árs 2015 hvaða bardagamaður selur flestar Pay Per View áskriftir. Sjáum hvaða bardagamaður selur flesta miða. 2015 verður árið mitt. Ég veit að það eru margir í mínum flokki sem hata mig og væla út í eitt. Þeir geta haldið áfram að hata en þeir verða þvingaðir til þess að sætta sig við að ég er bestur."
MMA Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sjá meira