Rooney: Mjög sérstakt kvöld fyrir mig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2014 22:24 Wayne Rooney fagnaði seinna marki sínu með því að taka handahlaup á vellinum. Vísir/Getty Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, var kátur eftir 3-1 sigur á Skotum í vináttulandsleik í Glasgow í kvöld en hann skoraði tvö mörk í leiknum og er þar með kominn með 46 mörk fyrir enska landsliðið. „Þetta var frábær sigur hjá okkur í kvöld. Við töluðum um andrúmsloftið fyrir leikinn og það var æðislegt. Við urðum því að sýna okkar karakter í kvöld. Skotar byrjuðu betur en við vorum góðir með boltann og sýndum mikinn andlegan styrk. Við stjórnuðum leiknum að mínu mati eftir fyrsta markið," sagði Wayne Rooney við Sky Sports. „Eftir að Skotarnir minnkuðu muninn í 2-1 þá hefði þetta geta orðið smá stress en við svöruðum frábærlega. Þetta er frábær frammistaða og frábær sigur," sagði Wayne Rooney. „Þetta var líka mjög sérstakt kvöld fyrir mig, að skora tvö mörk fyrir England á móti Skotlandi á Celtic Park," sagði Rooney. EM 2014 karla EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney með tvö í sigri á Skotum - Írar burstuðu Bandaríkjamenn Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir enska landsliðið í 3-1 sigri á nágrönnum sínum í Skotlandi í vináttulandsleik á Celtic Park í Glasgow í kvöld. Írar unnu á sama tíma 4-1 stórsigur á Bandaríkjunum. 18. nóvember 2014 21:57 Danir töpuðu í Rúmeníu Danska fótboltalandsliðið náði ekki að fylgja eftir sigri á Serbum um síðustu helgi þegar liðið tapaði 2-0 á móti Rúmeníu í vináttulandsleik í Búkarest í kvöld. 18. nóvember 2014 20:34 Helsti keppinautur Kolbeins enn á ný á skotskónum Arkadiusz Milik, framherji Ajax, skoraði seinna mark Pólverja í 2-2 jafntefli á móti Sviss í vináttulandsleik í Wroclaw í Póllandi í kvöld. 18. nóvember 2014 21:47 21 árs fyrirliði Frakka með sigurmarkið gegn Svíum Frakkland og Ítalía unnu bæði 1-0 sigra í vináttlandsleikjum í kvöld, Frakkar unnu Svía í Marseille en Ítalir unnu Albani í Genúa. Bæði sigurmörkin voru skallamörk eftir hornspyrnu. 18. nóvember 2014 22:15 Stórglæsilegt mark Roberto Firmino tryggði Brössum sigur Glæsilegt sigurmark varamannsins Roberto Firmino tryggði Brasilíumönnum 2-1 sigur á Austurríki í vináttulandsleik í kvöld en spilað var á Ernst-Happel leikvanginum í Vín. 18. nóvember 2014 19:57 Messi og Ronaldo spiluðu bara fyrri hálfleikinn - Þýskaland vann Spán Áhorfendur á Old Trafford fengu bara 45 mínútur af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Argentínu í vináttulandsleik í Manchester í kvöld. Sigurmarkið kom á lokamínútunni alveg eins og sigurmark Þjóðverja á móti Spáni. 18. nóvember 2014 21:44 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Sjá meira
Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, var kátur eftir 3-1 sigur á Skotum í vináttulandsleik í Glasgow í kvöld en hann skoraði tvö mörk í leiknum og er þar með kominn með 46 mörk fyrir enska landsliðið. „Þetta var frábær sigur hjá okkur í kvöld. Við töluðum um andrúmsloftið fyrir leikinn og það var æðislegt. Við urðum því að sýna okkar karakter í kvöld. Skotar byrjuðu betur en við vorum góðir með boltann og sýndum mikinn andlegan styrk. Við stjórnuðum leiknum að mínu mati eftir fyrsta markið," sagði Wayne Rooney við Sky Sports. „Eftir að Skotarnir minnkuðu muninn í 2-1 þá hefði þetta geta orðið smá stress en við svöruðum frábærlega. Þetta er frábær frammistaða og frábær sigur," sagði Wayne Rooney. „Þetta var líka mjög sérstakt kvöld fyrir mig, að skora tvö mörk fyrir England á móti Skotlandi á Celtic Park," sagði Rooney.
EM 2014 karla EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney með tvö í sigri á Skotum - Írar burstuðu Bandaríkjamenn Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir enska landsliðið í 3-1 sigri á nágrönnum sínum í Skotlandi í vináttulandsleik á Celtic Park í Glasgow í kvöld. Írar unnu á sama tíma 4-1 stórsigur á Bandaríkjunum. 18. nóvember 2014 21:57 Danir töpuðu í Rúmeníu Danska fótboltalandsliðið náði ekki að fylgja eftir sigri á Serbum um síðustu helgi þegar liðið tapaði 2-0 á móti Rúmeníu í vináttulandsleik í Búkarest í kvöld. 18. nóvember 2014 20:34 Helsti keppinautur Kolbeins enn á ný á skotskónum Arkadiusz Milik, framherji Ajax, skoraði seinna mark Pólverja í 2-2 jafntefli á móti Sviss í vináttulandsleik í Wroclaw í Póllandi í kvöld. 18. nóvember 2014 21:47 21 árs fyrirliði Frakka með sigurmarkið gegn Svíum Frakkland og Ítalía unnu bæði 1-0 sigra í vináttlandsleikjum í kvöld, Frakkar unnu Svía í Marseille en Ítalir unnu Albani í Genúa. Bæði sigurmörkin voru skallamörk eftir hornspyrnu. 18. nóvember 2014 22:15 Stórglæsilegt mark Roberto Firmino tryggði Brössum sigur Glæsilegt sigurmark varamannsins Roberto Firmino tryggði Brasilíumönnum 2-1 sigur á Austurríki í vináttulandsleik í kvöld en spilað var á Ernst-Happel leikvanginum í Vín. 18. nóvember 2014 19:57 Messi og Ronaldo spiluðu bara fyrri hálfleikinn - Þýskaland vann Spán Áhorfendur á Old Trafford fengu bara 45 mínútur af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Argentínu í vináttulandsleik í Manchester í kvöld. Sigurmarkið kom á lokamínútunni alveg eins og sigurmark Þjóðverja á móti Spáni. 18. nóvember 2014 21:44 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Sjá meira
Rooney með tvö í sigri á Skotum - Írar burstuðu Bandaríkjamenn Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir enska landsliðið í 3-1 sigri á nágrönnum sínum í Skotlandi í vináttulandsleik á Celtic Park í Glasgow í kvöld. Írar unnu á sama tíma 4-1 stórsigur á Bandaríkjunum. 18. nóvember 2014 21:57
Danir töpuðu í Rúmeníu Danska fótboltalandsliðið náði ekki að fylgja eftir sigri á Serbum um síðustu helgi þegar liðið tapaði 2-0 á móti Rúmeníu í vináttulandsleik í Búkarest í kvöld. 18. nóvember 2014 20:34
Helsti keppinautur Kolbeins enn á ný á skotskónum Arkadiusz Milik, framherji Ajax, skoraði seinna mark Pólverja í 2-2 jafntefli á móti Sviss í vináttulandsleik í Wroclaw í Póllandi í kvöld. 18. nóvember 2014 21:47
21 árs fyrirliði Frakka með sigurmarkið gegn Svíum Frakkland og Ítalía unnu bæði 1-0 sigra í vináttlandsleikjum í kvöld, Frakkar unnu Svía í Marseille en Ítalir unnu Albani í Genúa. Bæði sigurmörkin voru skallamörk eftir hornspyrnu. 18. nóvember 2014 22:15
Stórglæsilegt mark Roberto Firmino tryggði Brössum sigur Glæsilegt sigurmark varamannsins Roberto Firmino tryggði Brasilíumönnum 2-1 sigur á Austurríki í vináttulandsleik í kvöld en spilað var á Ernst-Happel leikvanginum í Vín. 18. nóvember 2014 19:57
Messi og Ronaldo spiluðu bara fyrri hálfleikinn - Þýskaland vann Spán Áhorfendur á Old Trafford fengu bara 45 mínútur af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Argentínu í vináttulandsleik í Manchester í kvöld. Sigurmarkið kom á lokamínútunni alveg eins og sigurmark Þjóðverja á móti Spáni. 18. nóvember 2014 21:44