Umboðsmaður fékk nýja ábendingu vegna lekamálsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. nóvember 2014 12:11 Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra og Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis. Umboðsmaður Alþingis hefur frestað birtingu niðurstöðu athugunar á samskiptum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra og Stefáns Eiríkssonar, fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. Ástæðan er sú að umboðsmanni barst í vikunni ábending um tiltekið atriði í tengslum við athugun sína. Nú er unnið að því að kanna ábendinguna.Umboðsmaður tekur fram á heimasíðu sinni að ábendingin tengist ekki samskiptum Gísla Freys Valdórssonar, fyrrverandi aðstoðarmanns innanríkisráðherra, og Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, fyrrverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum og nú lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. Sigríður staðfesti í gær að hún hefði rætt við Gísla Frey um málefni Tony Omos daginn sem upplýsingar tengdum Omos urðu að umfjöllunarefni fjölmiðla. Gísli neitaði fyrst að hafa rætt við lögreglustjóra en staðfesti svo frásögn Sigríðar síðdegis í gær. Gísli hefur viðurkennt að hafa lekið upplýsingunum og var dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi í síðustu viku af þeim sökum. Umboðsmaður segir af fyrrgreindum ástæðum ekki unnt að birta niðurstöðu athugunar sinnar í vikunni en vonast til þess að athugun á ábendingunni ljúki á næstu dögum. Þá stefnir hann á að birta niðurstöðuna í næstu viku. Lekamálið Tengdar fréttir Gísli Freyr játar að hafa rætt um Tony Omos við lögreglustjóra Gísli Freyr Valdórsson grennslaðist fyrir um rannsókn lögreglustjórans á Suðurnesjum á máli Tony Omos daginn daginn eftir að hann lak minnisblaði til fjölmiðla. 18. nóvember 2014 18:30 Ráðherra gerði athugasemd við haldlagningu á tölvu Gísla Freys Saksóknari fann ný gögn á tölvu Gísla Freys um helgina. 12. nóvember 2014 11:21 Segir heimildir um niðurstöðu ekki frá sér komnar Umboðsmaður Alþingis segir heimildir um að niðurstaða embættis hans sé að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglum, ekki frá sér komnar. 13. nóvember 2014 19:22 Sigríður segir Gísla hafa beðið um upplýsingar um Omos Átti í samskiptum við Gísla Frey Valdórsson eftir að frétt upp úr minnisblaði ráðuneytisins var birt. Í þeim samskiptum bað hann um að fá gögn um hælisleitanda. 18. nóvember 2014 15:09 Grafarþögn í ráðuneytinu Starfsmenn innanríkisráðuneytisins vilja ekkert tjá sig við blaðamenn um afstöðu sína, og svo virðist sem þeim hafi verið gert að þegja. 13. nóvember 2014 15:24 Gísli ræddi við Sigríði daginn sem gögnin voru birt Aðstoðarmaður innanríkisráðherra átti í talsverðum samskiptum við Sigríði Björk Guðjónsdóttur, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, daginn sem fréttir birtust byggðar á leka úr ráðuneytinu. 18. nóvember 2014 09:57 Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd boðar Hönnu Birnu á sinn fund Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að taka fyrirhugað álit umboðsmanns Alþingi á samskiptum innanríkisráðherra og lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til umfjöllunar og boða ráðherra á fund nefndarinnar. Umræða hefur verið meðal stjórnarþingmanna um að nauðsynlegt sé að einstakir ráðherrar hafi stólaskipti. 15. nóvember 2014 13:12 Niðurstaða umboðsmanns að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglu Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, braut gegn hæfisreglu að mati umboðsmanns Alþingis, samkvæmt heimildum fréttastofu. 12. nóvember 2014 20:28 Útskýrir stuðning sinn við Hönnu Birnu Brynjar Níelsson og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur greinir á um hversu afgerandi pólitísk ábyrgð ráðherra eigi að birtast. 13. nóvember 2014 11:40 Hugsanlegt að Gísli verði krafinn um endurgreiðslu Til skoðunar er hjá innaríkisráðuneytinu að krefja Gísla Frey Valdórsson um endurgreiðsla þeirra launa sem hann fékk eftir að hann gerðist brotlegur í starfi. 14. nóvember 2014 19:45 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Umboðsmaður Alþingis hefur frestað birtingu niðurstöðu athugunar á samskiptum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra og Stefáns Eiríkssonar, fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. Ástæðan er sú að umboðsmanni barst í vikunni ábending um tiltekið atriði í tengslum við athugun sína. Nú er unnið að því að kanna ábendinguna.Umboðsmaður tekur fram á heimasíðu sinni að ábendingin tengist ekki samskiptum Gísla Freys Valdórssonar, fyrrverandi aðstoðarmanns innanríkisráðherra, og Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, fyrrverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum og nú lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. Sigríður staðfesti í gær að hún hefði rætt við Gísla Frey um málefni Tony Omos daginn sem upplýsingar tengdum Omos urðu að umfjöllunarefni fjölmiðla. Gísli neitaði fyrst að hafa rætt við lögreglustjóra en staðfesti svo frásögn Sigríðar síðdegis í gær. Gísli hefur viðurkennt að hafa lekið upplýsingunum og var dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi í síðustu viku af þeim sökum. Umboðsmaður segir af fyrrgreindum ástæðum ekki unnt að birta niðurstöðu athugunar sinnar í vikunni en vonast til þess að athugun á ábendingunni ljúki á næstu dögum. Þá stefnir hann á að birta niðurstöðuna í næstu viku.
Lekamálið Tengdar fréttir Gísli Freyr játar að hafa rætt um Tony Omos við lögreglustjóra Gísli Freyr Valdórsson grennslaðist fyrir um rannsókn lögreglustjórans á Suðurnesjum á máli Tony Omos daginn daginn eftir að hann lak minnisblaði til fjölmiðla. 18. nóvember 2014 18:30 Ráðherra gerði athugasemd við haldlagningu á tölvu Gísla Freys Saksóknari fann ný gögn á tölvu Gísla Freys um helgina. 12. nóvember 2014 11:21 Segir heimildir um niðurstöðu ekki frá sér komnar Umboðsmaður Alþingis segir heimildir um að niðurstaða embættis hans sé að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglum, ekki frá sér komnar. 13. nóvember 2014 19:22 Sigríður segir Gísla hafa beðið um upplýsingar um Omos Átti í samskiptum við Gísla Frey Valdórsson eftir að frétt upp úr minnisblaði ráðuneytisins var birt. Í þeim samskiptum bað hann um að fá gögn um hælisleitanda. 18. nóvember 2014 15:09 Grafarþögn í ráðuneytinu Starfsmenn innanríkisráðuneytisins vilja ekkert tjá sig við blaðamenn um afstöðu sína, og svo virðist sem þeim hafi verið gert að þegja. 13. nóvember 2014 15:24 Gísli ræddi við Sigríði daginn sem gögnin voru birt Aðstoðarmaður innanríkisráðherra átti í talsverðum samskiptum við Sigríði Björk Guðjónsdóttur, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, daginn sem fréttir birtust byggðar á leka úr ráðuneytinu. 18. nóvember 2014 09:57 Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd boðar Hönnu Birnu á sinn fund Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að taka fyrirhugað álit umboðsmanns Alþingi á samskiptum innanríkisráðherra og lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til umfjöllunar og boða ráðherra á fund nefndarinnar. Umræða hefur verið meðal stjórnarþingmanna um að nauðsynlegt sé að einstakir ráðherrar hafi stólaskipti. 15. nóvember 2014 13:12 Niðurstaða umboðsmanns að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglu Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, braut gegn hæfisreglu að mati umboðsmanns Alþingis, samkvæmt heimildum fréttastofu. 12. nóvember 2014 20:28 Útskýrir stuðning sinn við Hönnu Birnu Brynjar Níelsson og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur greinir á um hversu afgerandi pólitísk ábyrgð ráðherra eigi að birtast. 13. nóvember 2014 11:40 Hugsanlegt að Gísli verði krafinn um endurgreiðslu Til skoðunar er hjá innaríkisráðuneytinu að krefja Gísla Frey Valdórsson um endurgreiðsla þeirra launa sem hann fékk eftir að hann gerðist brotlegur í starfi. 14. nóvember 2014 19:45 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Gísli Freyr játar að hafa rætt um Tony Omos við lögreglustjóra Gísli Freyr Valdórsson grennslaðist fyrir um rannsókn lögreglustjórans á Suðurnesjum á máli Tony Omos daginn daginn eftir að hann lak minnisblaði til fjölmiðla. 18. nóvember 2014 18:30
Ráðherra gerði athugasemd við haldlagningu á tölvu Gísla Freys Saksóknari fann ný gögn á tölvu Gísla Freys um helgina. 12. nóvember 2014 11:21
Segir heimildir um niðurstöðu ekki frá sér komnar Umboðsmaður Alþingis segir heimildir um að niðurstaða embættis hans sé að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglum, ekki frá sér komnar. 13. nóvember 2014 19:22
Sigríður segir Gísla hafa beðið um upplýsingar um Omos Átti í samskiptum við Gísla Frey Valdórsson eftir að frétt upp úr minnisblaði ráðuneytisins var birt. Í þeim samskiptum bað hann um að fá gögn um hælisleitanda. 18. nóvember 2014 15:09
Grafarþögn í ráðuneytinu Starfsmenn innanríkisráðuneytisins vilja ekkert tjá sig við blaðamenn um afstöðu sína, og svo virðist sem þeim hafi verið gert að þegja. 13. nóvember 2014 15:24
Gísli ræddi við Sigríði daginn sem gögnin voru birt Aðstoðarmaður innanríkisráðherra átti í talsverðum samskiptum við Sigríði Björk Guðjónsdóttur, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, daginn sem fréttir birtust byggðar á leka úr ráðuneytinu. 18. nóvember 2014 09:57
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd boðar Hönnu Birnu á sinn fund Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að taka fyrirhugað álit umboðsmanns Alþingi á samskiptum innanríkisráðherra og lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til umfjöllunar og boða ráðherra á fund nefndarinnar. Umræða hefur verið meðal stjórnarþingmanna um að nauðsynlegt sé að einstakir ráðherrar hafi stólaskipti. 15. nóvember 2014 13:12
Niðurstaða umboðsmanns að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglu Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, braut gegn hæfisreglu að mati umboðsmanns Alþingis, samkvæmt heimildum fréttastofu. 12. nóvember 2014 20:28
Útskýrir stuðning sinn við Hönnu Birnu Brynjar Níelsson og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur greinir á um hversu afgerandi pólitísk ábyrgð ráðherra eigi að birtast. 13. nóvember 2014 11:40
Hugsanlegt að Gísli verði krafinn um endurgreiðslu Til skoðunar er hjá innaríkisráðuneytinu að krefja Gísla Frey Valdórsson um endurgreiðsla þeirra launa sem hann fékk eftir að hann gerðist brotlegur í starfi. 14. nóvember 2014 19:45