Íslendingar berjast gegn hagræðingu úrslita Stefán Árni Pálsson skrifar 19. nóvember 2014 14:39 Berglind Ásgeirsdóttir sendiherra Ísland í París undirritaði samninginn fyrir Íslands hönd. Gabriella Battaini-Dragoni aðstoðarframkvæmdastjóri Evrópuráðsins undirritaði fyrir hönd þess. mynd/aðsend Ísland hefur undirritað alþjóðasamning um hagræðingu úrslita kappleikja í íþróttum en tilgangur samningsins er að koma í veg fyrir og upplýsa mál sem lúta að hagræðingu úrslita íþróttakappleikja og stuðla að því refsað sé fyrir brot af því tagi. Nú í tvö ár hefur íþróttanefnd Evrópuráðsins (Enlarget Partial Agreement on Sport) unnið að gerð samnings um hagræðingu úrslita íþróttakappleikja. Ráðherranefnd Evrópuráðsins samþykkti samninginn þann 9. júlí 2014. Í samningnum er kveðið á um ýmsar aðgerðir sem löndin hyggjast beita hvert í sínu landi og sameiginlega í alþjóðlegu samstarfi til þess að berjast gegn hagræðingu úrslita íþróttakappleikja en talsverð aukning hefur orðið á málum sem tengjast veðmálum og hagræðingu úrslita kappleiki í íþróttum í Evrópu og víðar. Tilgangur samningsins er ekki síður að skiptast á upplýsingum á alþjóðlegum vettvangi og samhæfa samstarf stjórnvalda og viðeigandi stofnana við íþróttasamtök og aðila sem vinna í getraunatengdri starfsemi. Með samningnum er einnig verið að verja heiðarleika og gildi íþrótta en mikil aukning á fjármagni í ýmsum íþróttagreinum hefur orðið til þess að auka ólöglega veðmálastarfsemi og hefur hætta á að úrslitum sé hagrætt í kappleikjum sem veðjað er á aukist umtalsvert samfara þessari þróun. Undirritun samningsins fór fram í Strasbourg þann 13. nóvember 2014. Innlendar Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira
Ísland hefur undirritað alþjóðasamning um hagræðingu úrslita kappleikja í íþróttum en tilgangur samningsins er að koma í veg fyrir og upplýsa mál sem lúta að hagræðingu úrslita íþróttakappleikja og stuðla að því refsað sé fyrir brot af því tagi. Nú í tvö ár hefur íþróttanefnd Evrópuráðsins (Enlarget Partial Agreement on Sport) unnið að gerð samnings um hagræðingu úrslita íþróttakappleikja. Ráðherranefnd Evrópuráðsins samþykkti samninginn þann 9. júlí 2014. Í samningnum er kveðið á um ýmsar aðgerðir sem löndin hyggjast beita hvert í sínu landi og sameiginlega í alþjóðlegu samstarfi til þess að berjast gegn hagræðingu úrslita íþróttakappleikja en talsverð aukning hefur orðið á málum sem tengjast veðmálum og hagræðingu úrslita kappleiki í íþróttum í Evrópu og víðar. Tilgangur samningsins er ekki síður að skiptast á upplýsingum á alþjóðlegum vettvangi og samhæfa samstarf stjórnvalda og viðeigandi stofnana við íþróttasamtök og aðila sem vinna í getraunatengdri starfsemi. Með samningnum er einnig verið að verja heiðarleika og gildi íþrótta en mikil aukning á fjármagni í ýmsum íþróttagreinum hefur orðið til þess að auka ólöglega veðmálastarfsemi og hefur hætta á að úrslitum sé hagrætt í kappleikjum sem veðjað er á aukist umtalsvert samfara þessari þróun. Undirritun samningsins fór fram í Strasbourg þann 13. nóvember 2014.
Innlendar Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira