Segja sérstakan kvennaskatt lagðar á vörur í Frakklandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. nóvember 2014 16:51 Meira en 30.000 konur hafa skrifað undir áskorun til verslana um að hætta því sem þær segja að sé kynjamisrétti í verðlagningu. Vísir/Getty Fjármálaráðuneyti Frakklands hefur ákveðið að hefja rannsókn á því hvers vegna konur borga meira en karlar fyrir að því er virðist sömu vörurnar. Kvenréttindahópar í Frakklandi segja að ósýnilegur skattur sé lagður á sjampó, svitalyktaeyða, rakvélar og annað sem merkt er sérstaklega fyrir konur. Til að mynda hafi bleikur poki af fimm einnota rakvélum kostað 1,80 evrur á meðan blár poki með 10 einnota rakvélum hafi kostað 1,72 evrur. Í annarri verslun var 200 ml flaska af rakgeli fyrir konur á 2,87 evrur en rakgel fyrir karla kostaði 2,39 evrur. Meira en 30.000 konur hafa skrifað undir áskorun til verslana um að hætta því sem þær segja að sé kynjamisrétti í verðlagningu. Konurnar segja að um eins konar „kvennaskatt“ sé að ræða. Á Tumblr-síðu herferðarinnar má sjá fjölmörg dæmi um þennan verðmuninn á mismunandi, en samt sömu, vörunum fyrir konur og karla. Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fjármálaráðuneyti Frakklands hefur ákveðið að hefja rannsókn á því hvers vegna konur borga meira en karlar fyrir að því er virðist sömu vörurnar. Kvenréttindahópar í Frakklandi segja að ósýnilegur skattur sé lagður á sjampó, svitalyktaeyða, rakvélar og annað sem merkt er sérstaklega fyrir konur. Til að mynda hafi bleikur poki af fimm einnota rakvélum kostað 1,80 evrur á meðan blár poki með 10 einnota rakvélum hafi kostað 1,72 evrur. Í annarri verslun var 200 ml flaska af rakgeli fyrir konur á 2,87 evrur en rakgel fyrir karla kostaði 2,39 evrur. Meira en 30.000 konur hafa skrifað undir áskorun til verslana um að hætta því sem þær segja að sé kynjamisrétti í verðlagningu. Konurnar segja að um eins konar „kvennaskatt“ sé að ræða. Á Tumblr-síðu herferðarinnar má sjá fjölmörg dæmi um þennan verðmuninn á mismunandi, en samt sömu, vörunum fyrir konur og karla.
Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent