Ekta fjölskyldumyndband – dóttirin syngur bakraddir Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 6. nóvember 2014 17:00 „Lagið heitir Vi har hinanden og er sungið á dönsku. Við bjuggum um tíma í Danmörku og fjallar textinn um drauma sem rættust, það er að flytja til annars lands og svo eignast barn,“ segir Valgerður Jónsdóttir. Hún skipar sveitina My Sweet Baklava ásamt eiginmanni sínum, Þórði Sævarssyni. Valgerður samdi textann við Vi har hinanden en lagasmíðin var í höndum hennar og Þórðs „Við bjuggum um tíma í Danmörku og eigum yndislegar minningar þaðan. Við fengum einmitt nokkrar vini okkar í Kaupmannahöfn til að senda okkur myndir frá borginni, sem fléttast inn í myndbandið. Þetta er ekta fjölskyldumyndband því dóttir okkar Sylvía kemur fram í myndbandinu. Hún syngur einnig bakraddir í laginu, en auk okkar spilar svo Haraldur Ægir Guðmundsson á kontrabassa,“ segir Valgerður en myndbandið við Vi har hinanden var tekið upp á Safnasvæðinu á Akranesi. Valgerður og Þórður hafa starfað saman í tónlist frá unglingsárunum. „Við höfum samið fjöldann allan af lögum og textum í gegnum tíðina, þó einungis lítið brot hafi ratað í útgáfu. Í fyrra gáfum við svo út okkar fyrsta geisladisk í fullri lengd undir nafninu My Sweet Baklava. Diskurinn heitir Drops of sound og með okkur á disknum spiluðu meðal annars þeir Smári Þorsteinsson, trommuleikari og Sveinn Rúnar Grímarsson, bassaleikari,“ segir Valgerður. Tónlist Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Lagið heitir Vi har hinanden og er sungið á dönsku. Við bjuggum um tíma í Danmörku og fjallar textinn um drauma sem rættust, það er að flytja til annars lands og svo eignast barn,“ segir Valgerður Jónsdóttir. Hún skipar sveitina My Sweet Baklava ásamt eiginmanni sínum, Þórði Sævarssyni. Valgerður samdi textann við Vi har hinanden en lagasmíðin var í höndum hennar og Þórðs „Við bjuggum um tíma í Danmörku og eigum yndislegar minningar þaðan. Við fengum einmitt nokkrar vini okkar í Kaupmannahöfn til að senda okkur myndir frá borginni, sem fléttast inn í myndbandið. Þetta er ekta fjölskyldumyndband því dóttir okkar Sylvía kemur fram í myndbandinu. Hún syngur einnig bakraddir í laginu, en auk okkar spilar svo Haraldur Ægir Guðmundsson á kontrabassa,“ segir Valgerður en myndbandið við Vi har hinanden var tekið upp á Safnasvæðinu á Akranesi. Valgerður og Þórður hafa starfað saman í tónlist frá unglingsárunum. „Við höfum samið fjöldann allan af lögum og textum í gegnum tíðina, þó einungis lítið brot hafi ratað í útgáfu. Í fyrra gáfum við svo út okkar fyrsta geisladisk í fullri lengd undir nafninu My Sweet Baklava. Diskurinn heitir Drops of sound og með okkur á disknum spiluðu meðal annars þeir Smári Þorsteinsson, trommuleikari og Sveinn Rúnar Grímarsson, bassaleikari,“ segir Valgerður.
Tónlist Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp