Tékkarnir eru eins og vel smurð vél Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2014 13:58 Tékkar fagna hér marki á móti Tyrkjum. Vísir/Getty Ísland og Tékkland, tvö efstu liðin í A-riðli í undankeppni EM 2016, mætast sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi og Heimir Hallgrímsson fór yfir tékkneska liðið á blaðamannafundi í dag þar sem íslenski hópurinn var tilkynntur. Heimir og Lars Lagerbäck hrósa nýjum landsliðsþjálfara Tékklands fyrir sitt starf á síðustu misserum. „Við erum ákaflega hissa og það verður að hrósa Pavel Verba hrósa hvað hann hefur gert með tékkneska liðið á þessum stutta tíma," sagði Heimir. „Hann hefur verið klókur í samsetningu síns liðs. Flestir úr tveimur liðum, Prag og Plzen, sem spila sama leikkerfi. Leikmenn þekkjast vel," segir Heimir. Heimur segir að Tékkar séu með svipað lið og það íslenska og hann telur að liðið sé ekki með stórstjörnu þótt að þeir Petr Cech og fyrirliðinn Tomás Rosický séu heimsfrægir leikmenn. „Styrkleiki þeirra liggur í hversu gott liðið þeirra er. Svipar margt í þeirra leik við okkar leik. Enginn stórstjarna, þannig séð. Enginn er með áberandi stærra hlutverk í þeirra liði. Allt leikmenn sem skila sínu. Ákaflega vinnusamir. Yfirleitt alltaf á réttum stað" segir Heimir. Hann telur líka að það hjálpi tékkneska liðinu að þeir spili margir með sama félagsliðinu. „Fimm leikmenn líklega frá Sparta Prag í byrjunarliðinu. Þeir gjörþekkjast og þetta er í raun eins og vel smurð vél hjá þeim," sagði Heimir. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gunnleifur ekki í landsliðinu Yngri markverðir valdir fram yfir Gunnleif í íslenska landsliðið. 7. nóvember 2014 12:33 Fleiri Íslendingar á leiknum í Tékklandi en voru í Króatíu Það er gríðarlegur áhugi á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM sem fer fram í Tékklandi sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi en þarna mætast tvö efstu liðin í riðlinum sem bæði hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína. 7. nóvember 2014 13:21 Heimir: Markmiðið okkar hefur ekkert breyst Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska landsliðsins í fótbolta, kynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir vináttuleik á móti Belgum og leik við Tékkland í undankeppni EM 2016. 7. nóvember 2014 13:38 Lagerbäck fagnar fáum spjöldum hjá Strákunum okkar Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins, er mjög ánægður með að leikmenn íslenska liðsins hafa ekki fengið mörg spjöld í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins í undankeppni EM. 7. nóvember 2014 13:28 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? Sjá meira
Ísland og Tékkland, tvö efstu liðin í A-riðli í undankeppni EM 2016, mætast sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi og Heimir Hallgrímsson fór yfir tékkneska liðið á blaðamannafundi í dag þar sem íslenski hópurinn var tilkynntur. Heimir og Lars Lagerbäck hrósa nýjum landsliðsþjálfara Tékklands fyrir sitt starf á síðustu misserum. „Við erum ákaflega hissa og það verður að hrósa Pavel Verba hrósa hvað hann hefur gert með tékkneska liðið á þessum stutta tíma," sagði Heimir. „Hann hefur verið klókur í samsetningu síns liðs. Flestir úr tveimur liðum, Prag og Plzen, sem spila sama leikkerfi. Leikmenn þekkjast vel," segir Heimir. Heimur segir að Tékkar séu með svipað lið og það íslenska og hann telur að liðið sé ekki með stórstjörnu þótt að þeir Petr Cech og fyrirliðinn Tomás Rosický séu heimsfrægir leikmenn. „Styrkleiki þeirra liggur í hversu gott liðið þeirra er. Svipar margt í þeirra leik við okkar leik. Enginn stórstjarna, þannig séð. Enginn er með áberandi stærra hlutverk í þeirra liði. Allt leikmenn sem skila sínu. Ákaflega vinnusamir. Yfirleitt alltaf á réttum stað" segir Heimir. Hann telur líka að það hjálpi tékkneska liðinu að þeir spili margir með sama félagsliðinu. „Fimm leikmenn líklega frá Sparta Prag í byrjunarliðinu. Þeir gjörþekkjast og þetta er í raun eins og vel smurð vél hjá þeim," sagði Heimir.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gunnleifur ekki í landsliðinu Yngri markverðir valdir fram yfir Gunnleif í íslenska landsliðið. 7. nóvember 2014 12:33 Fleiri Íslendingar á leiknum í Tékklandi en voru í Króatíu Það er gríðarlegur áhugi á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM sem fer fram í Tékklandi sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi en þarna mætast tvö efstu liðin í riðlinum sem bæði hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína. 7. nóvember 2014 13:21 Heimir: Markmiðið okkar hefur ekkert breyst Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska landsliðsins í fótbolta, kynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir vináttuleik á móti Belgum og leik við Tékkland í undankeppni EM 2016. 7. nóvember 2014 13:38 Lagerbäck fagnar fáum spjöldum hjá Strákunum okkar Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins, er mjög ánægður með að leikmenn íslenska liðsins hafa ekki fengið mörg spjöld í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins í undankeppni EM. 7. nóvember 2014 13:28 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? Sjá meira
Gunnleifur ekki í landsliðinu Yngri markverðir valdir fram yfir Gunnleif í íslenska landsliðið. 7. nóvember 2014 12:33
Fleiri Íslendingar á leiknum í Tékklandi en voru í Króatíu Það er gríðarlegur áhugi á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM sem fer fram í Tékklandi sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi en þarna mætast tvö efstu liðin í riðlinum sem bæði hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína. 7. nóvember 2014 13:21
Heimir: Markmiðið okkar hefur ekkert breyst Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska landsliðsins í fótbolta, kynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir vináttuleik á móti Belgum og leik við Tékkland í undankeppni EM 2016. 7. nóvember 2014 13:38
Lagerbäck fagnar fáum spjöldum hjá Strákunum okkar Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins, er mjög ánægður með að leikmenn íslenska liðsins hafa ekki fengið mörg spjöld í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins í undankeppni EM. 7. nóvember 2014 13:28