Fólkið á Airwaves: Kom frá Bandaríkjunum til að starfa sem sjálfboðaliði á Airwaves Hjörtur Júlíus Hjartarson skrifar 8. nóvember 2014 15:00 Aubrey sneri aftur til Íslands til að starfa á hátíðinni. vísir/andri marinó Eins og gestir hátíðarinnar hafa eflast tekið eftir eru margir starfsmenn Iceland Airwaves ungt fólk frá útlöndum. Einn þessara starfsmanna Aubrey frá Colorado í Bandaríkjunum. Aubrey hafði lengi langað til að koma til Íslands þegar henni bauðst að starfa sem lærlingur við markaðsmál hjá Kamillu Ingibergsdóttur, einum af skipuleggjendum hátíðarinnar. Og það gerði hún í um sex mánuði í fyrra. „Mig langaði til að koma aftur og bauð mig því fram sem sjálfboðaliði á hátíðinni í ár,” segir Aubrey. „Reykjavík er frábær borg og hátíðin er æðisleg. Iceland Airwaves er mjög sérstök hátíð. Hér ertu með blöndu af hljómsveitum sem eru í mörgum tilfellum að stíga sín fyrstu skref í bland við heimsþekktar hljómsveitir.” Aubrey dvelur að þessu sinni í um vikutíma á Íslandi en öruggt sé að húni komi aftur á næsta ári enda sé hún ástfangin af landi og þjóð. Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Best að þurfa ekki að gista í tjaldi Tónlistarblaðamennirnir Sebastien og Lauren eru ánægð með tímasetningu Iceland Airwaves. 7. nóvember 2014 10:00 Fólkið á Airwaves: Missti af uppáhaldshljómsveitinni Joelle frá Wisconsin missti af Agent Fresco vegna biðraðar. 7. nóvember 2014 12:00 Fólkið á Airwaves: Ekkert jafnast á við íslenskt reggí VInkonurnar Maddalena Cebese og Victoria Wadersee elska íslenskt reggí. 7. nóvember 2014 14:00 Fólkið á Airwaves: Lét húðflúra Íslandskort á handlegginn á sér Belgarnir Tito, Benua og Antoine voru hæstánægðir með dvöl sína hér á landi sögðust skemmta sér hið besta. Tito var að koma á sína aðra hátíð en félagarnir eru í fyrsta sinn. 8. nóvember 2014 15:03 Fólkið á Airwaves: Ekki orðinn nógu fullur fyrir hösslið Kevin Velasco frá Seattle er í heimsókn hjá Ben Crowe sem er í meistaranámi í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. 6. nóvember 2014 13:15 Fólkið á Airwaves: Í hlutverki vængkonunnar Afmælisbarnið Jill Casavant og Natalie Spaeth eru ofurspenntar fyrir Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 15:00 Fólkið á Airwaves: Fólki finnst ég svolítið skrýtinn að fara einn til Íslands Stefano frá Ítalíu sat í rólegheitum og var að fara yfir dagskrá kvöldsins þegar blaðamaður Vísis tók hann tali. 8. nóvember 2014 15:08 Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fleiri fréttir Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Sjá meira
Eins og gestir hátíðarinnar hafa eflast tekið eftir eru margir starfsmenn Iceland Airwaves ungt fólk frá útlöndum. Einn þessara starfsmanna Aubrey frá Colorado í Bandaríkjunum. Aubrey hafði lengi langað til að koma til Íslands þegar henni bauðst að starfa sem lærlingur við markaðsmál hjá Kamillu Ingibergsdóttur, einum af skipuleggjendum hátíðarinnar. Og það gerði hún í um sex mánuði í fyrra. „Mig langaði til að koma aftur og bauð mig því fram sem sjálfboðaliði á hátíðinni í ár,” segir Aubrey. „Reykjavík er frábær borg og hátíðin er æðisleg. Iceland Airwaves er mjög sérstök hátíð. Hér ertu með blöndu af hljómsveitum sem eru í mörgum tilfellum að stíga sín fyrstu skref í bland við heimsþekktar hljómsveitir.” Aubrey dvelur að þessu sinni í um vikutíma á Íslandi en öruggt sé að húni komi aftur á næsta ári enda sé hún ástfangin af landi og þjóð.
Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Best að þurfa ekki að gista í tjaldi Tónlistarblaðamennirnir Sebastien og Lauren eru ánægð með tímasetningu Iceland Airwaves. 7. nóvember 2014 10:00 Fólkið á Airwaves: Missti af uppáhaldshljómsveitinni Joelle frá Wisconsin missti af Agent Fresco vegna biðraðar. 7. nóvember 2014 12:00 Fólkið á Airwaves: Ekkert jafnast á við íslenskt reggí VInkonurnar Maddalena Cebese og Victoria Wadersee elska íslenskt reggí. 7. nóvember 2014 14:00 Fólkið á Airwaves: Lét húðflúra Íslandskort á handlegginn á sér Belgarnir Tito, Benua og Antoine voru hæstánægðir með dvöl sína hér á landi sögðust skemmta sér hið besta. Tito var að koma á sína aðra hátíð en félagarnir eru í fyrsta sinn. 8. nóvember 2014 15:03 Fólkið á Airwaves: Ekki orðinn nógu fullur fyrir hösslið Kevin Velasco frá Seattle er í heimsókn hjá Ben Crowe sem er í meistaranámi í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. 6. nóvember 2014 13:15 Fólkið á Airwaves: Í hlutverki vængkonunnar Afmælisbarnið Jill Casavant og Natalie Spaeth eru ofurspenntar fyrir Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 15:00 Fólkið á Airwaves: Fólki finnst ég svolítið skrýtinn að fara einn til Íslands Stefano frá Ítalíu sat í rólegheitum og var að fara yfir dagskrá kvöldsins þegar blaðamaður Vísis tók hann tali. 8. nóvember 2014 15:08 Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fleiri fréttir Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Sjá meira
Fólkið á Airwaves: Best að þurfa ekki að gista í tjaldi Tónlistarblaðamennirnir Sebastien og Lauren eru ánægð með tímasetningu Iceland Airwaves. 7. nóvember 2014 10:00
Fólkið á Airwaves: Missti af uppáhaldshljómsveitinni Joelle frá Wisconsin missti af Agent Fresco vegna biðraðar. 7. nóvember 2014 12:00
Fólkið á Airwaves: Ekkert jafnast á við íslenskt reggí VInkonurnar Maddalena Cebese og Victoria Wadersee elska íslenskt reggí. 7. nóvember 2014 14:00
Fólkið á Airwaves: Lét húðflúra Íslandskort á handlegginn á sér Belgarnir Tito, Benua og Antoine voru hæstánægðir með dvöl sína hér á landi sögðust skemmta sér hið besta. Tito var að koma á sína aðra hátíð en félagarnir eru í fyrsta sinn. 8. nóvember 2014 15:03
Fólkið á Airwaves: Ekki orðinn nógu fullur fyrir hösslið Kevin Velasco frá Seattle er í heimsókn hjá Ben Crowe sem er í meistaranámi í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. 6. nóvember 2014 13:15
Fólkið á Airwaves: Í hlutverki vængkonunnar Afmælisbarnið Jill Casavant og Natalie Spaeth eru ofurspenntar fyrir Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 15:00
Fólkið á Airwaves: Fólki finnst ég svolítið skrýtinn að fara einn til Íslands Stefano frá Ítalíu sat í rólegheitum og var að fara yfir dagskrá kvöldsins þegar blaðamaður Vísis tók hann tali. 8. nóvember 2014 15:08
Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15