Gerðu meir, Ásgeir Birta Björnsdóttir skrifar 8. nóvember 2014 20:04 Ásgeir Örn Valgerðarson ætlar næsta árið að leggja upp í ýmiskonar ferðalög hér á landi, en áfangastaðina ákveða áhugasamir verðandi Íslandsfarar úti í heimi. Verkefnið kallar hann Do More Ásgeir, sem mætti snara yfir á íslensku sem Gerðu meir, Ásgeir. “Do More Ásgeir er í raun bara hugmynd sem spratt upp hjá mér eftir að ég fór að leiða hugann að því hvað ég hef ferðast lítið á Íslandi. Við Íslendingar erum upp til hópa mjög dugleg að ferðast til útlanda og fyrir mitt leyti er ég ekki nógu duglegur að skoða mitt eigið land,” segir Ásgeir Örn.Ásgeir stofnaði YouTube-síðu þar sem hann deilir ferðasögum sínum í formi myndbanda. Og val á viðfangsefnum er ekki alfarið í hans höndum. “Þú sem ferðamaður sem villt koma til Íslands og upplifa eitthvað hér getur kastað á mig beiðnum og ég get í kjölfarið farið á staðinn og skilað minni ferðaupplifun í myndbandi,” segir Ásgeir, sem samsinnir að um nútímalega ferðaþjónustu sé að ræða. “Það var einn sem kom með mjög skemmtilega hugmynd, að ég myndi fara á snjóbretti niður ösku á eldfjalli.” Þó verkefnið sé nýfarið af stað hefur það þegar vakið talsverða athygli. “Það kom alveg á óvart, að bæði Íslendingar og útlendingar eru að sýna þessu talsvert mikla athygli. Ásgeir er búinn að labba Laugarveginn og inn í jökulgil. Næst á dagskrá er svo Iceland Airwaves, samkvæmt óskum að utan. “Ég hafði aldrei gengið Laugarveginn áður og aldrei komið inn í Landmannalaugar. Nú er ég hinsvegar búin að koma inn í Landmannalaugar tvisvar á undanförnum mánuðum svo þetta er strax farið að skila sér.” Ásgeir gerir þetta alfarið á eigin vegum og var fyrst og fremst hugsað sem hvatning fyrir hann sjálfan til að ferðast meira. Hann segir þó að innlendir aðilar í ferðaþjónustu hafi haft samband við sig og boðið sér með í ferðir ef hann vilji, þeirra á meðal Arctic Adventures. Slíkum tilboðum tekur Ásgeir að sjálfsögðu fagnandi. Airwaves Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Ásgeir Örn Valgerðarson ætlar næsta árið að leggja upp í ýmiskonar ferðalög hér á landi, en áfangastaðina ákveða áhugasamir verðandi Íslandsfarar úti í heimi. Verkefnið kallar hann Do More Ásgeir, sem mætti snara yfir á íslensku sem Gerðu meir, Ásgeir. “Do More Ásgeir er í raun bara hugmynd sem spratt upp hjá mér eftir að ég fór að leiða hugann að því hvað ég hef ferðast lítið á Íslandi. Við Íslendingar erum upp til hópa mjög dugleg að ferðast til útlanda og fyrir mitt leyti er ég ekki nógu duglegur að skoða mitt eigið land,” segir Ásgeir Örn.Ásgeir stofnaði YouTube-síðu þar sem hann deilir ferðasögum sínum í formi myndbanda. Og val á viðfangsefnum er ekki alfarið í hans höndum. “Þú sem ferðamaður sem villt koma til Íslands og upplifa eitthvað hér getur kastað á mig beiðnum og ég get í kjölfarið farið á staðinn og skilað minni ferðaupplifun í myndbandi,” segir Ásgeir, sem samsinnir að um nútímalega ferðaþjónustu sé að ræða. “Það var einn sem kom með mjög skemmtilega hugmynd, að ég myndi fara á snjóbretti niður ösku á eldfjalli.” Þó verkefnið sé nýfarið af stað hefur það þegar vakið talsverða athygli. “Það kom alveg á óvart, að bæði Íslendingar og útlendingar eru að sýna þessu talsvert mikla athygli. Ásgeir er búinn að labba Laugarveginn og inn í jökulgil. Næst á dagskrá er svo Iceland Airwaves, samkvæmt óskum að utan. “Ég hafði aldrei gengið Laugarveginn áður og aldrei komið inn í Landmannalaugar. Nú er ég hinsvegar búin að koma inn í Landmannalaugar tvisvar á undanförnum mánuðum svo þetta er strax farið að skila sér.” Ásgeir gerir þetta alfarið á eigin vegum og var fyrst og fremst hugsað sem hvatning fyrir hann sjálfan til að ferðast meira. Hann segir þó að innlendir aðilar í ferðaþjónustu hafi haft samband við sig og boðið sér með í ferðir ef hann vilji, þeirra á meðal Arctic Adventures. Slíkum tilboðum tekur Ásgeir að sjálfsögðu fagnandi.
Airwaves Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira