Sítrusávextir slæmir fyrir tennurnar? Rikka skrifar 21. október 2014 11:00 Visir/Getty Appelsínur, sítrónur og aðrir sítrusávextir eru stútfullir af C-vítamíni sem að styrkir kollagenframleiðslu líkamans auk þess sem að það er talið styrkja ónæmiskerfið. Því miður fylgja þessum góðu gestum leiðinlegar fréttir fyrir glerunginn. Svo virðist sem að sítrusinn mýkji upp glerunginn og geri hann viðkvæmari, það er því ekki mælt með því að vera að japla á sítrusávöxtum í tíma og ótíma. Auðvitað þýðir þetta þó ekki að hætta eigi neyslu á ávöxtunum heldur er ráðlagt að skola munninn upp úr vatni eftir átið. Mælt er svo með því að bursta ekki tennurnar fyrr en hálftíma síðar þar sem að sítrusinn, sem fyrr segir, mýkir glerunginn og gerir hann því viðkvæmari fyrir tannburstun. Heilsa Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning
Appelsínur, sítrónur og aðrir sítrusávextir eru stútfullir af C-vítamíni sem að styrkir kollagenframleiðslu líkamans auk þess sem að það er talið styrkja ónæmiskerfið. Því miður fylgja þessum góðu gestum leiðinlegar fréttir fyrir glerunginn. Svo virðist sem að sítrusinn mýkji upp glerunginn og geri hann viðkvæmari, það er því ekki mælt með því að vera að japla á sítrusávöxtum í tíma og ótíma. Auðvitað þýðir þetta þó ekki að hætta eigi neyslu á ávöxtunum heldur er ráðlagt að skola munninn upp úr vatni eftir átið. Mælt er svo með því að bursta ekki tennurnar fyrr en hálftíma síðar þar sem að sítrusinn, sem fyrr segir, mýkir glerunginn og gerir hann því viðkvæmari fyrir tannburstun.
Heilsa Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning