Icelandair við Hafþór: „Því miður eru flugvélarnar til þess að fljúga yfir fjöll, ekki flytja þau“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 21. október 2014 11:56 Hafþór Júlíus Björnsson fékk skemmtlegt svar frá Icelandair. Kraftajötninum Hafþóri Júlíusi Björnssyni var svarað skemmtilega af starfsmanni Icelandair á Twitter. Hafþór birti mynd af sér inni á klósetti í flugvél Icelandair um helgina og talaði um hversu erfitt það sé að vera jafn stór og hann, þegar maður ferðast. Hafþóri fékk svar um hæl: „Sæll Hafþór, því miður eru flugvélarnar til þess að fljúga yfir fjöll, ekki flytja þau. Voanndi naust þú flugsins.Being to big can sometimes be pain in the ass, especially when you're traveling. #icelandairpic.twitter.com/lntYBKpd1X — Hafþór J Björnsson (@ThorBjornsson_) October 18, 2014@ThorBjornsson_ Hi Hafþór! Unfortunately our planes are designed to fly over mountains, not carry them. We do hope you enjoyed your flight! — Icelandair (@Icelandair) October 19, 2014Þetta uppátæki Icelandair hefur vakið athygli erlendra miðla. Þar er Icelandair hrósað fyrir að hafa svarað þessu skemmtilega. Svo virðist sem blaðamaðurinn erlendi geri sér ekki grein fyrir að flestir Íslendingar viti upp á hár hver Hafþór Júlíus sé, því hann hrósar starfsmönnum Icelandair fyrir að vita að Hafþór leiki í þáttunum Game of Thrones. Blaðamaðurinn velti því meira að segja fyrir sér hvort að starfsmaður Icelandair hafi þurft að fletta Hafþóri upp á Google. Eins og Vísir greindi frá um helgina birti Hafþór einnig mynd af sér á Facebook, þar sem hann sat í járnhásætinu (e. The Iron Throne) sem konungbornir menn sitja jafnan í í þáttunum Game of Thrones. Fjölmargir hafa skrifað við myndina að Hafþór taki sig vel út í sætinu. Það virðist í það minnsta fara umtalsvert betur um okkar mann í hásætinu en á klósettinu í flugvél Icelandair. Game of Thrones Tengdar fréttir Passar betur í hásætið en flugvélaklósettið Hafþór Júlíus Björnsson, næststerkasti maður heims, virðist hafa það gott við tökur á sjónvarpsþáttunum Game of Thrones ef marka má mynd sem hann birtir af sjálfum sér á Facebook. 20. október 2014 16:56 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Sjá meira
Kraftajötninum Hafþóri Júlíusi Björnssyni var svarað skemmtilega af starfsmanni Icelandair á Twitter. Hafþór birti mynd af sér inni á klósetti í flugvél Icelandair um helgina og talaði um hversu erfitt það sé að vera jafn stór og hann, þegar maður ferðast. Hafþóri fékk svar um hæl: „Sæll Hafþór, því miður eru flugvélarnar til þess að fljúga yfir fjöll, ekki flytja þau. Voanndi naust þú flugsins.Being to big can sometimes be pain in the ass, especially when you're traveling. #icelandairpic.twitter.com/lntYBKpd1X — Hafþór J Björnsson (@ThorBjornsson_) October 18, 2014@ThorBjornsson_ Hi Hafþór! Unfortunately our planes are designed to fly over mountains, not carry them. We do hope you enjoyed your flight! — Icelandair (@Icelandair) October 19, 2014Þetta uppátæki Icelandair hefur vakið athygli erlendra miðla. Þar er Icelandair hrósað fyrir að hafa svarað þessu skemmtilega. Svo virðist sem blaðamaðurinn erlendi geri sér ekki grein fyrir að flestir Íslendingar viti upp á hár hver Hafþór Júlíus sé, því hann hrósar starfsmönnum Icelandair fyrir að vita að Hafþór leiki í þáttunum Game of Thrones. Blaðamaðurinn velti því meira að segja fyrir sér hvort að starfsmaður Icelandair hafi þurft að fletta Hafþóri upp á Google. Eins og Vísir greindi frá um helgina birti Hafþór einnig mynd af sér á Facebook, þar sem hann sat í járnhásætinu (e. The Iron Throne) sem konungbornir menn sitja jafnan í í þáttunum Game of Thrones. Fjölmargir hafa skrifað við myndina að Hafþór taki sig vel út í sætinu. Það virðist í það minnsta fara umtalsvert betur um okkar mann í hásætinu en á klósettinu í flugvél Icelandair.
Game of Thrones Tengdar fréttir Passar betur í hásætið en flugvélaklósettið Hafþór Júlíus Björnsson, næststerkasti maður heims, virðist hafa það gott við tökur á sjónvarpsþáttunum Game of Thrones ef marka má mynd sem hann birtir af sjálfum sér á Facebook. 20. október 2014 16:56 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Sjá meira
Passar betur í hásætið en flugvélaklósettið Hafþór Júlíus Björnsson, næststerkasti maður heims, virðist hafa það gott við tökur á sjónvarpsþáttunum Game of Thrones ef marka má mynd sem hann birtir af sjálfum sér á Facebook. 20. október 2014 16:56